Nýjustu fćrslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum viđ ţađ
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mamma Mia! (2008) ***1/2
17.8.2008 | 13:44
Mamma Mia! er afar vel heppnuđ söngvamynd fyrir ţá sem hafa gaman af léttu gríni, vel gerđum farsa í forngrískum stíl og ABBA tónlist. Ég er opinn fyrir ţessu öllu og skemmti mér ţví konunglega í bíó.
Sumir gagnrýnendur hafa hakkađ Mamma Mia! í sig fyrir ađ hafa frekar asnalegt plott og vera alltof full af gleđi, og fyrir ađ persónur byrji bara allt í einu ađ syngja upp úr ţurru. En ţannig eru söngleikir.
Mamma Mia! minnir mikiđ á Grease (1978) annan söngleik međ afar ţunnum söguţrćđi en skemmtilegri tónlist frá Bee Gees og eftirminnilegum söngatriđum. Hún minnir líka svolítiđ á Across theUniverse (2007) međ tónlist Bítlanna en sú mynd hafđi ţó frá ađeins fleiru ađ segja. Hún vakti líka upp góđar minningar um Stuđmannamyndina Međ allt á hreinu (1982)
Meryl Streep leikur ađalhlutverkiđ og kemur enn einu sinni á óvart, en hún syngur sín lög á frábćran hátt. Pierce Brosnan syngur líka ágćtlega en er svolítiđ skondinn í framan á međan hann syngur, hann rembist svo hrykalega. Julie Walters og Christine Baranski eru mjög fyndnar, og ţeir Stellan Skarsgaard og Colin Firth traustir í sínum hlutverkum. Amanda Seyfried er álíka heillandi í Mamma Mia! og Olviia Newton-John var í Grease.
Sagan er frekar einföld en međ djúpa undirtóna sem passa fullkomlega viđ tónlistina og sönginn. Sophie (Amanda Seyfried) ćtlar ađ giftast Sky (Dominic Cooper), en ţau búa á afskekktri grískri eyju ásamt móđur hennar, hóteleigandanum Donnu (Meryl Streep). Sophie veit ekki hver fađir hennar er, en hefur komist yfir dagbók móđur sinnar og tekist ađ komast yfir ţrjú nöfn fyrir hennar hugsanlega föđur, ţađ eru Bill Anderson (Stellan Skarsgaard), Sam Carmichael (Pierce Brosnan) og Harry Bright (Colin Firth), en hún bíđur ţeim öllum í brúđkaupiđ og reiknar međ ađ hún muni átta sig strax á hver fađir hennar er.
Málin flćkjast ţegar hún áttar sig á ađ hún getur ekki greint hver ţeirra er hinn eini sanni.
Stórskemmtileg skemmtun sem enginn má missa af í bíó, nema viđkomandi hafi einhvers konar óţol gagnvart léttri skemmtun og ABBA tónlist.
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 778033
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Ég skellihló líka á ţessari mynd í bíó ţótt hún vćri ađ mörgu leyti órökrétt - og stóđ mig svo ađ ţví hálft um hálft ađ biđjast afsökunar á ađ hafa ţótt gaman. Undarlegur andskoti.
Berglind Steinsdóttir, 17.8.2008 kl. 14:15
Bara eitt alveg svakalega vont ţađ er söngur Brosnans
Ég gat bara ekki hlegiđ
Ómar Ingi, 17.8.2008 kl. 15:02
Berglind: Ţetta er nefnilega merkilega vel uppbyggđ og gerđ kvikmynd, og alls ekki vćmin eins og sumir gagnrýnendur hafa sagt. Hún er bara full af gleđi.
Ómar: Brosnan hljómađi ágćtlega en leit herfilega út á međan hann söng.
Hrannar Baldursson, 17.8.2008 kl. 15:28
Ég fór međ 11 hrssum "konum" á öllum aldri (13 - 75 ára) og viđ skemmtum okkur feykivel. Gott ef mađur brast ekki nokkrum sinnum í söng međ söngvurum myndarinnar og ţađ var einnig mikiđ hlegiđ og klappađ. Ţetta er algjör feelgood-mynd og fólk á alls ekki ađ horfa á hana međ raunsći í huga......007 var hallćrislega krúttlegur og kallađi fram viđeigandi kjánahroll ---en so what? Frábćr skemmtum og nauđsynleg mynd fyrir alla sem finnst gaman ađ hafa gaman.
Anna Ţóra Jónsdóttir, 17.8.2008 kl. 19:08
Hlakka til ađ sjá myndina
Sigrún Jónsdóttir, 17.8.2008 kl. 21:27
Er ekki ABBA ađdáandi (eiginlega rosalega langt frá ţví) og hef látiđ myndina eiga sig, hingađ til.
En hey, í kvikmynd Rene Claires, Le Million (1931) hófu leikarar ađ syngja upp úr ţurru. Og ţađ ţótti surrealískt meistaraverk.
Ransu, 17.8.2008 kl. 22:46
Er ekki ađ koma tími á nćstu mynd í "20 bestu vísindaskáldsögurnar í kvikmyndum"?
Eđa ćtlarđu ađ draga ţann lista fram ađ áramótum?
Einar Jón, 18.8.2008 kl. 03:29
Ţađ var ekki BeeGees sem ađ sömdu tónlistina fyrir Grease á sínum tíma. Held ađ ţú ert ađ rugla saman Travolta myndum í ţetta skiptiđ.
Bee Gees sömdu tónlista fyrir Saturday Night Fever ţar sem Travolta fór á kostum, ţeir Gibb brćđur voru ekki ađallspírunar í Grease. Hins vegar samdi Barry Gibb eitt lag fyrir kvikmyndauppfćrsluna á Grease og náđi ţađ lag miklum vinsćldum, er ekki viss hvađa lag ţađ er.
Atli (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 09:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.