Hvernig er hin "fullkomna" kvöldstund í ţínum huga?

Er ţađ rómantísk kvöldstund, góđ bíómynd, leikrit eđa listasýning, fallegt sólsetur, vera í fađmi fjölskyldunnar eđa vina, eđa í myrkrinu međ ţeirri manneskju sem ţú elskar?

Ţađ vćri gaman ađ heyra sögur af hinni fullkomnu kvöldstund...

 

Mynd: Craimark Studios


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vó ţessi er erfiđ.  Ég upplyfđi nánast fullkomna kvöldstund á laugardag ţegar bróđir minn gifti sig.  Ég óska ţó ţess ađ sú stund veriđ ekki endurtekin.

ég get ekki svarađ ţessu... amk ţarf ég ađ hugsa ansi mikiđ.  e.t.v er ekki til neitt sem heitir fullkomin kvöldstund.

Hafrún (IP-tala skráđ) 22.7.2008 kl. 02:35

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hinricus: sammála.

Hafrún: Vonandi nćrđu "fullkominni" kvöldstund kvöldiđ sem ađ ţú giftir ţig sjálf...

En ţá er ţađ spurningin hvađ gerir eitthvađ fullkomiđ:

- er ţađ ţegar atburđir standast nákvćmlega vćntingar okkar

- er ţađ ţegar atburđir standast vćntingar okkar og gott betur?

- er ţađ ţegar óvćntir atburđir gera kvöldiđ ađ sögu sem vert er ađ segja frá?

Mín eigin fullkomna kvöldstund var svo neyđarleg og persónuleg, en jafnframt spennandi ađ ég ţori ekki ađ blogga um hana í smáatriđum... 

Hrannar Baldursson, 22.7.2008 kl. 09:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband