Hvernig er hin "fullkomna" kvöldstund í þínum huga?

Er það rómantísk kvöldstund, góð bíómynd, leikrit eða listasýning, fallegt sólsetur, vera í faðmi fjölskyldunnar eða vina, eða í myrkrinu með þeirri manneskju sem þú elskar?

Það væri gaman að heyra sögur af hinni fullkomnu kvöldstund...

 

Mynd: Craimark Studios


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vó þessi er erfið.  Ég upplyfði nánast fullkomna kvöldstund á laugardag þegar bróðir minn gifti sig.  Ég óska þó þess að sú stund verið ekki endurtekin.

ég get ekki svarað þessu... amk þarf ég að hugsa ansi mikið.  e.t.v er ekki til neitt sem heitir fullkomin kvöldstund.

Hafrún (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 02:35

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hinricus: sammála.

Hafrún: Vonandi nærðu "fullkominni" kvöldstund kvöldið sem að þú giftir þig sjálf...

En þá er það spurningin hvað gerir eitthvað fullkomið:

- er það þegar atburðir standast nákvæmlega væntingar okkar

- er það þegar atburðir standast væntingar okkar og gott betur?

- er það þegar óvæntir atburðir gera kvöldið að sögu sem vert er að segja frá?

Mín eigin fullkomna kvöldstund var svo neyðarleg og persónuleg, en jafnframt spennandi að ég þori ekki að blogga um hana í smáatriðum... 

Hrannar Baldursson, 22.7.2008 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband