Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Eru til aðstæður þar sem þú vildir geta drepið einhvern með því einu að hugsa það?
19.7.2008 | 14:21
Þú hefur fengið vald til að drepa fólk með því einu að hugsa til dauða þeirra, og með því að endurtaka þrisvar: "Bless -fullt nafn-."
Viðkomandi myndi deyja eðlilegum dauða sem vonlaust væri að rekja til þín. Myndir þú við einhverjar aðstæður nota þetta vald?
Mynd: Stereogum
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Tenglar
Mínir tenglar
Áhugavert
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Án efa hjá öllum lifandi verum í veröldinni , ef ekki þá er ég voða spes
Ómar Ingi, 19.7.2008 kl. 14:53
Segjum að tímaferðalög væru inn í myndinni og hægt væri að framkvæma þetta gagnvart persónum úr mannkynssögunni. Myndirðu gera það?
Hrannar Baldursson, 19.7.2008 kl. 15:18
Ekki spurning. Það er til þvílíkur endemis urmull af skítapakki sem þarf að koma yfir móðuna miklu. Úff þetta yrði full vinna hjá mér!!
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 16:21
Hvað ef ekki væri hægt að gera þetta með huganum einum saman. Hvað ef þið þyrftuð að horfast í augu við manneskjuna á meðan dauðadómurinn væri lesinn yfir henni?
Hrannar Baldursson, 19.7.2008 kl. 21:09
Skrítnar pælingar hjá þér þessa dagana HrannarÓmar reiknar eflaust með að ég nefni hann en ég held að þó að mér líki ekki við ýmsa sem að ég umgengst þá væri lífið leiðinlegt ef að allt væri endalaust jolly.Meira að segja Omminn er eflaust ágætis gaur þó að ég taki stundum þátt í fíbblaganginum hans á blogginu.ágætis útrás að rugla eitthvað í gaur sem að fer ekki að grenja að minnsta tilefni
Omms ég verð í bandi næst þegar að ég á leið norður og við skellum okkur á einn ískaldann
fýkupúki (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 22:53
Hikstalaust og það fyrir löngu ein eða tvær manneskjur heldu slatti af skíta pakki með skítlegt eðli... Jari
Einar B Bragason , 19.7.2008 kl. 23:19
Góð pæling. Ég myndi nota slíkt vald til líknardráps ef einhver þjáður bæði mig að hjálpa sér að deyja.
Hvað skítbuxa varðar, þá hef ég gaman af að leggja á þá aðeins vægari álög, t.d. gylliniæð og þvagleka.
Það er fullt af fólki sem ég álít að geri heiminn að verri stað og yrði mikið þjóðþrifaverk að fjarlægja. Þetta er allt fólk sem hefur pólitískt vald og ég held að ég myndi ekki drepa það, vegna þess að það kemur alltaf bara eitthvert nýtt ógeð í staðinn. Vandinn liggur í valdastrúktúrnum og það þarf því einhverja aðra lausn til að uppræta kúgun og spillingu en að fjarlæga einstaklinga.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 00:22
Éf væri til í að hugsa þetta um sjálfan mig og ganga svo aftur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.7.2008 kl. 04:06
Sjálfur svara ég spurningunni neitandi. Ég á erfitt með að hugsa mér verri örlög fyrir nokkurn en að drepa aðra manneskju. Það væri hugsanlega hægt að tóra eftir það, en væri hægt að lifa lífinu lifandi með slíka vitneskju? Væri hægt að hrista slíka sekt af sér? Myndi maður ekki tapa því sem gerir mann að manneskju með því að taka líf annars?
Fýkupúki: hvað finnst þér skrýtið við þessar pælingar? Þeir sem pæla í siðfræði af einhverri dýpt þurfa einhvern tíma að velta fyrir sér svona spurningum, og finns góð rök fyrir eigin skoðunum. Ef við gerum það ekki erum við engu skárri en viljalausar vélar.
Einar B.: Leitt að heyra.
Eva: Ansi gott svar. Ég var einmitt að velta fyrir mér á vísindaskáldsöguhátt, ef einhver færi aftur til fortíðar og dræpi Hitler, kæmi ekki bara einfaldlega maður í manns stað? Það eru ekki manneskjurnar sem skipta mestu máli þegar kemur að illverkjum, heldur að aðstæður geri það að verkum að þær telji illvirki vera hið eina góða í stöðunni.
Sigurður Þór: Ja-há....
Hrannar Baldursson, 20.7.2008 kl. 10:53
Ég myndi án efa nota tetta vald ef ég hefdi tad (og finnst mér ég nú samt med umburarlyndari manneskjum) ... stadreyndin er bara sú ad tad er hópur fólks sem ekki leggur neitt af mörkum hér í heimi annad en ad auka á eymd og óhamingju annarra .... ss krónískir ofbeldismenn, illmenni og psykopatar.
Ef tad væri í minu valdi ad losa okkur vid tetta pakk, án tess ad tad hefdi neinar slæmar afleidingar fyrir mig eda adra, myndi ég hiklaust gera tad.
Ad hafa slíkt vald og beita tví, held ég aftur á móti ad sé ansi erfitt ad komast óskemmdur frá. Tad tarf sterkt sinni og sidferdiskennd á afar háu plani til ad valda tví.
Elfa (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 21:23
Aldrei nokkurn tímann! Gæti ekki hugsað mér að vera með mannslíf á samviskunni. Hef slæma tilfinningu fyrir því að fara aftur í tímann og breyta gangi mannkynssögunnar.
Er einhver manneskja með nógu mikinn þroska til þess að fara með guðlegt vald? Eða manneskjur samanber það þegar að menn ákveða dauðadóm yfir einhverjum fyrir eitthvað?
Pétur Kristinsson, 21.7.2008 kl. 21:47
Ég myndi svara neitandi í dag, en þegar ég var yngri hefði ég kannski viljað misnota þennan hæfileika.
Hrannar: Ég var einmitt að velta fyrir mér á vísindaskáldsöguhátt, ef einhver færi aftur til fortíðar og dræpi Hitler
Það er til a.m.k. ein ansi áhugaverð bók um tímaferðalög þar sem Hitler var þurrkaður út, án þess að drepa neinn: Making History - til á Borgarbókasafninu...
Einar Jón, 28.7.2008 kl. 05:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.