Hversu langt ertu til í ađ ganga til ađ leiđrétta mistök?

Ţú uppgötvar ađ dásamlega eins árs gamla barniđ ţitt er ekki ţitt eigiđ, heldur var börnum óvart víxlađ á fćđingardeildinni. Mundir ţú vilja skipta barninu fyrir ţitt rétta barn til ađ leiđrétta mistökin?

 

Mynd: IMC Bintaro


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Erfitt ađ lenda í , erfiđara ađ svara spurningu sem ekki er hćgt ađ svara nema fólk sjálft lendir í , gćti trúađ ţví ađ ţetta sé algengara en fólk ţorir ađ láta í ljós en held líka ađ mistökin leiđréttist sjaldnast.

Trúir ţú ţví ?

Ómar Ingi, 12.7.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: Ásta Kristín Norrman

Ţetta hefur gerst. Skiptingin á börnunum var vel skipulögđ. Fjölskyldur beggja barnanna umgengust mikiđ bćđi fyrir og eftir skiptinguna. Börnin voru ađ vísu eldri en 1 árs ţegar ţetta var uppgvötađ, en gekk samt mjög vel. Fjölskyldurnar urđu mjög nánar og börnin fengu ţanni 2 "foreldrapör"

Ásta Kristín Norrman, 12.7.2008 kl. 20:46

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Merkilegt hvernig mistök geta leitt til jafnvel enn áhugaverđara lífs, samanber athugasemd Ástu.

Hrannar Baldursson, 12.7.2008 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband