Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Svarið virðist einfalt: ef bankarnir lenda í vandræðum, verður þetta lán tekið til að "hjálpa" þeim. Nú er spurningin sú: hversu alvarleg þarf staða bankana að vera til að þetta lán verði tekið. Ég er hræddur um að viðmiðin séu huglæg og pólitísk og þar af leiðandi vonlaust að rökstyðja eða þræta gegn þessu.
Íslensku einkabankarnir eru þar af leiðandi tryggðir af íslensku þjóðinni, en hugmyndin með sölu bankanna var einmitt að losna undan nákvæmlega þessari skuldbindingu.
Þetta þýðir að alþingi metur fjármálamarkaðinn sem grundvöll íslenska hagkerfisins. En lítið hagkerfi eins og okkar er engan veginn öruggt gagnvart spákaupmennsku. Það verða einhverjir fljótir að finna leiðir til að eigna sér eitthvað af þessum 500 milljörðum, rétt eins og einhverjir urðu fljótir að finna sér leiðir til að hagnast á hækkuðu húsnæðisverði vegna 100% lána bankanna um árið.
Þegar svona heimild er til staðar þá er afar líklegt að hún verði notuð, reyndar held ég að líkurnar séu 99.99%. Það mun enginn mannlegur máttur geta komið í veg fyrir að þetta lán verði fengið, því að þá þarf að berjast gegn því náttúruvaldi sem virðist ráða mestu á Íslandi síðustu misserin: græðgi.
Hvort sem að það verður nauðsynlegt eða ekki, og miðað við það sem á undan er gengið, er ég viss um að aðstæður verði skapaðar til að þetta lán verði tekið, því að þetta er tækifæri fyrir suma til að græða miklu meira og lagfæra hagnaðarskortinn sem orðið hefur á fyrsta ársfjórðungi 2008.
Þetta lán getur orðið þjóðinni dýrt, sérstaklega ef bönkunum er ekki treystandi, en bönkunum virðist stýrt af græðgi og græðgi er ekki treystandi til neins annars en að eigna sér sem mest, og því held ég að þjóðin sjálf þurfi að blæða.
Ég vildi frekar sjá alþingi gera róttæka hluti til að hjálpa venjulegu fólki sem lifir ekki í neinum lúxus við að minnka skuldir sínar, því að aðstæður eru þannig að sama hvað borgað er af skuldum til íslensku bankanna, hækkar höfuðstóllinn stöðugt vegna verðtryggingar.
Með þessu er í raun verið að gera áætlun um enn frekari skuldsetningu á íslensk heimili lægri stétta og millistétta, nema vel sé haldið utan um málið. Eftir síðustu mánuði hef ég einfaldlega ekki trú á að vel verði haldið á spöðunum.
Vonandi hef ég rangt fyrir mér.
Þingi frestað fram í september | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778072
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Ef þú lest stjórnarskrána þá þarf framkvæmdarvaldið alltaf heimild og samþykki meirihluta Alþingis að taka lán, veðsetja eða selja eignir og ráðstafa opinberu fé.
Hvernig heldurðu ef ríkisstjórn hefði ekki þetta aðhald? Það væri ávísun á algjöra ringulreið í efnahagsmálum og hugsanlegt að djúp gjá myndaðist milli þessara tveggja mikilvægu aðila.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 30.5.2008 kl. 08:02
Ég held, Hrannar, að þú misskiljir þetta aðeins. Seðlabankinn er lögum samkvæmt þrautalánveitandi fyrir bankana, nokkurs konar tryggingarfélag þeirra. Bankarnir eru aftur lánveitendur okkar. Ef bankarnir fá ekki lán vegna þess að tryggingarfélagið þeirra er ekki nógu traust, þá fáum við ekki heldur lán (eins og dæmin sanna). Það er því öllum landsmönnum í hag að gjaldeyrisforði Seðlabankinn verði styrktur svo traust erlendis á bönkunum aukist. Þetta snýst ekkert um það hvort bankarnir hafi sýnt af sér glæframennsku (sem alltaf má deila um), heldur að efnahagsreikningur þeirra hefur blásist út. Vissulega hefur gjaldeyrisforði Seðlabankans líka aukist mikið, en alþjóðafjármálakerfið með matsfyrirtækin í broddi fylkingar telja að betur megi ef duga skal. Meðan að Seðlabankinn er ekki talinn standa sig í stykkinu fá bankarnir ekki lán til að lána okkur, heldur verða að nota allt tiltækt lausafé til að hafa til að greiða afborganir af eigin lánum.
Marinó G. Njálsson, 30.5.2008 kl. 18:54
Ég er að reyna að rifja upp hvernig var með Íslenska erfðagreiningu. Mig minnir endilega að skuldabréfaheimild vegna þess fyrirtækis hafi ekki verið nýtt. Ég tek annars undir með þér að tilhugsunin um lán ríkisins vegna banka sem hafa ekki kunnað fótum sínum forráð er hroðaleg.
Berglind Steinsdóttir, 30.5.2008 kl. 18:59
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.5.2008 kl. 21:24
Sumir eru með banka á heilanum , en hver getur áfellst þá ?
Ómar Ingi, 30.5.2008 kl. 21:50
Ég held það væri réttast að nota þessa 500 milljarða til að greiða niður skuldir viðskiptavina bankanna. Bankarnir fá þá pening til að aðstoða sig í rekstrinum og róðurinn léttist um leið hjá heimilinum.
Magnús Guðni Kuwahara Magnússon (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:52
Nákvæmlega rétt! Þetta er nú engin ný uppgötvun hjá þér, því þetta er einmitt tilgangur allra seðlabanka: Að koma í veg fyrir að lausafjárkreppa setji bankakerfið og þ.a.l. allt þjóðfélagið á hvolf.
Þú getur kallað þetta hvað sem þú vilt, eins og t.d. 'hjálp þegar bankarnir lenda í erfiðleikum' .. en það breytir því ekki að við erum öll á sama bátinum, við og bankakerfið: ef bankakerfið sekkur, þá sökkvum við. Það er því bara skynsamlegt að vera með ráð til að bjarg okkur öllum.
Viðar Freyr Guðmundsson, 31.5.2008 kl. 01:50
Bandaríkin skulda ef fram fer sem horfir 1.5 biljón $ í Janúar 2009. Ef það væri svona gott að taka risa lán og græða á því, þá væri ekkert vesin í heiminum. Þetta risa lán sem ríkissjóður er að fá er bara olía á eldinn. Íslanska hagkerfið mun aldrei bera þetta lán. Þetta byrjaði svona í USA, þeir skulduðu 270 biljón $ í Júní 2008. Þeir eru komnir yfir rauðastrikið og gott betur en það. Þetta risa lán hjá okkur mun eingöngu lengja hengingarólina eins og Danir töluðu um. ´Mig grunar að ekkert lán verði tekið, heldur sé þetta eingöngu blöff til þess að vinna upp traust, svona sýndarveruleiki. En þetta er mín skoðun. !
Jón V Viðarsson, 31.5.2008 kl. 02:22
Munurinn á Bandaríkjunum og Íslandi er að dollarinn er ennþá viðurkenndur gjaldmiðill í alþjóðaviðskiptum meðan íslenska krónan er það ekki. Þetta væri ekki nærri því eins mikið vandamál, ef íslenska krónan væri gjaldgeng um allan heim.
Marinó G. Njálsson, 31.5.2008 kl. 17:03
Áhugaverð umræða. Sitt sýnist hverjum. Nú er spurningin einfaldlega sú hvort að bönkunum takist að bæta ímynd sína gagnvart landsmönnum og tryggja traust fólksins á nýjan leik. Það verður að gerast til að hagkerfið haldi velli.
Hrannar Baldursson, 31.5.2008 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.