Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bóndinn sem seldi nautgripina - dæmisaga um framtíðarblindu
9.10.2007 | 22:42
Fyrir tveimur áratugum áraði illa. Fimm bændur ákváðu að kaupa sér eina belju og eiga hana saman. Einhvers staðar varð kýrin að vera, því ein kú á fimm bæjum gæfi varla af sér mikla mjólk. Bændurnir ræddu í þaula um hver skyldi geyma skepnuna. Einn þeirra hafði engan áhuga á því, þannig að fjórir voru eftir í hópnum. Þeir skeggræddu um hver hefði bestu aðstöðuna og hver væri ábyrgastur og hvernig farið yrði að skiptingu mjólkurinnar. Varð ofan á að Vilhjálmur bóndi var kosinn til að gæta kýrinnar.
Liðu nú árin. Bændurnir fengu áætlaðan mjólkurskammt þegar kýrin gaf meira af sér en ætlast var til, en minna annars. Vilhjálmur bóndi fékk samþykki um að kýrin fengi tudda í heimsókn. Ólust undan henni fínir kálfar sem urðu síðar mestu graðtuddar landsins og hinar bestu mjólkurkýr.
Vilhjálmur bóndi græddi mjög á þessari æxlun mála og gaf hinum bændunum fjórum ávextina með sér. Liðu nú árin og bændurnir urðu sælir og feitir höfðingjar. Kom að því að synir þeirra og dætur tóku við bústörfum. Vilhjálmur yngri tók við búskapnum af föður sínum og voru allir sáttir við það, þar til ári eftir yfirtökuna tilkynnti hann að selja skyldi allan búfénaðinn vinum hans sem voru tilbúnir að borga vel fyrir og höfðu skýrar hugmyndir um hvernig hægt væri að láta búið vaxa enn frekar.
Börn hinna bændanna mótmæltu harðlega, en allt kom fyrir ekki. Vilhjálmur yngri hafði yfirráð um meðferð á skepnunum og stóð hart á sinni ákvörðun. Hann seldi dýrin og dreifði peningunum til hinna bændanna, en fékk loforð um greiða hjá vinum sínum þegar áætlun þeirra hefði gengið eftir.
Kaupendurnir voru fljótir að selja búfénaðinn til bandarísks auðkýfings sem hafði óskað sérstaklega eftir þeim á E-bay, hann vildi kaupa þessar frábæru kýr og þessi eðal-naut. Hann ætlaði reyndar ekki að nota dýrin til ræktunar, heldur vildi hann efna til dýrindis veislu þar sem höfðingjum héðan og þaðan úr heiminum yrði boðið, og aðeins væri boðið upp á besta nautakjötið. Sérfræðingar hans höfðu reiknað út að skepnur Vilhjálms væru þær bestu í heiminum.
"En fáum við ekki að halda einni kýr?" spurði 10 ára sonur eins bóndans á bloggsíðu sinni. "Eigum við að lifa á peningunum einum saman? Hvað ef við verðum svöng? Hvað ef okkur vantar mjólk?"
"Ekki hafa áhyggjur af því," svaraði Vilhjálmur yngri með SMS fjölsendingu og án frekari útskýringa.
Flokkur: Bloggar | Breytt 19.10.2007 kl. 22:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Ok. reyni að skilja þetta, ekki alveg viss, en þó.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.10.2007 kl. 23:12
Hehe.
GÓÐ SAMLÍKING :)
Palli (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 05:58
Þótt sagan sé skemmtileg þá hefði höfundur hennar þurft að kynna sér betur beygingu orðsins „kýr“ og hvenær hvert fall skal nota. Þó fannst mér einna skemmtilegast þegar ekki þurfti nema meðal illvilja til að lesa það að mestu graðtuddar væru hinar bestu mjólkurkýr.
Tobbi (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 13:41
Takk fyrir athugasemdirnar, Benni, Arró, Palli og Ásdís. Tobbi: ég skammast mín ósköp lítið fyrir að kunna ekki að fallbeygja kýr, enda lítið um kýr í Breiðholtinu þar sem ég ólst upp. :) En samt hafa fróðir frætt mig um að hér sé kýr um kú frá kú til kýr, og þá kýr um kýr frá kúm til kúa. Maður hálf kúast yfir þessu skrýtna orði.
Hrannar Baldursson, 10.10.2007 kl. 19:39
Fín saga.
Annars er ordabok.is ágæt til að fletta upp á beygingum. "Einföld" minnisregla er að ær og kýr hafa "horn", þ.a. endarnir (nefnifall & eignafall) eru einum staf lengri en þolfall og þágufall (kýr/kú/kú/kýr og ær/á/á/ær).
Einar Jón, 11.10.2007 kl. 11:10
Hvaða, hvaða ein smá villa neðst í stórfínni sögu. Ég las þetta einmitt yfir fyrir nokkrum dögum og hugsaði sem svo að Hrannar þekkti nokkuð vel sínar ær og kýr - en hvað um það er ekki bara hægt að laga þetta
Kveðja Gerða
Gerða M (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 09:01
Ég hef nefnilega ekki komið auga á þessa villu sjálfur. Vísvitandi kemur hún þó einu sinni fram þegar 10 ára strákurinn spyr spurningar. Annars finnst mér allt í lagi að einhverjar smá stafsetningarvillur flækist inn á bloggsögur. Það er ekki eins og þetta sé útgefið og yfirlesið af fagmönnum.
Hrannar Baldursson, 12.10.2007 kl. 10:51
Þetta er góð dæmisaga og afskaplega auðskilin.
Steingerður Steinarsdóttir, 12.10.2007 kl. 15:06
Mér féll nú ekkert betur þegar hann skrifaði bóndunum í staðinn fyrir bændunum.
Sigurður Kristjáns. (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 22:03
Takk fyrir ábendinguna, Sigurður. Bóndar eru hérmeð orðnir bændur.
Það var lítið bæði um bændur og bónda í Breiðholtinu. Ég þekki einfaldlega ekki muninn á þeim.
Hrannar Baldursson, 19.10.2007 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.