12 eftirminnilegustu atrii Afrkuferar Salaskla

Kl. 10:30 eftir frum vi Jhanna og Patrekur tvarpsvital Rs 2 hj Margrti Blndal, ar sem rtt verur um Namibuferina.

Af essu tilefni kva g a rifja upp 12 eftirminnilegustu atrii ferarinnar.

1. Dansinn

Gummi og Birkir tku tt trylltum afrskum dans. g eftir a birta myndskei me essu hrna blogginu.

2. Ljnaveislan

Vi stum klukkustund inni bri og horfum ljnahjr ta. Hegun eirra vi 'matarbori' og djpt urr situr enn mr.

3. Ftkt hamingju

Vi kum um ftk hverfi ar sem hsin voru kofar byggir r brujrnspltum. Samt rkti glei fasi flks. Brn lku sr a beinum og steinum. Flk var ti! Algjr andsta vi sland dag. g hef tilfinningunni a slendingar su a vera alltof rkir og farnir a krefjast svo mikils af llu og llum a htta s a gleyma v a glejast yfir einfldum hlutum.

4. Sklabrn sem haga sr vel

ar sem g hef heimstt skla slandi sustu r hefur veri erfitt fyrir kennara a f hpinn til a hega sr smilega, kannski vegna ess a slendingar eru svo miklir einstaklingshyggjumenn og brnin arafleiandi lka. En brnin sklastofum Namibu hguu sr einfaldlega fullkomlega. a var ekki a sj ofvirknivandaml ea vanviringu gagnvart kennurum. a var gaman a sj etta. Anna en maur sr slandi dag, v miur.

5. Sigur skkmtum

Salasklasveitin vann sveitakeppnina og Patrekur vann einstaklingsmti, bi sklaskk 20 ra og yngri. Algjr snilld!

6. Flarnir

Vi keyrum ansi nlgt villtum flum Safari. Einn eirra nlgaist okkur skyggilega miki og var farinn a breia t eyrun um riggja metra fjarlg fr zoom-linsu Stefns Jns.


7. Oryx gmsti og spjt bushmannsins

Vi fengum mltir sem kitluu braglaukana skemmtilegri htt en nokkrar arar mltir sem g hef smakka hvar sem er heiminum. Oryk lundir eru hreinn unaur a kjammsa , og svo er strturinn alls ekki af verri endanum.

8. Flugan vi morgunverarbori

Fyrsta daginn Afrku kom drekafluga a morgunverarborinu sem olli v a sum brnin hreinlega trylltust. au veifuu t llum ngum, skruu og skrktu, bara vegna einnar flugu. g minnti au a egar au yru hrdd Afrku vri best a sna engin ttamerki, rtt eins og skkborinu, v a ttamerki er veikleiki sem getur gert gn a veruleika.

9. Hpefli

Vi frum hpefli skemmtilegum gari. ar stjrnai stltur Schwarzenegger adandi a nafni Andre hpeflinu af miklum krafti. Geri etta a strskemmtilegu vintri.

10. Stefn Jn Hafstein

Stefn Jn var skemmtilegur leisgumaur, og braut upp bltra me v a gefa sgustundir forslu og gaf g r egar kom a prttkaupum. egar grkassinn eyilagist geri hann r skemmtilegt vintri sem gleymist ekki br.

11. Rudigur

Rudigur var blstjri okkar Windhoek. Brnin tku stfstri vi hann. sasta deginum vorum vi staddir inni minjagripaverslun og g spuri hann hvort hann langai eitthva r versluninni; fallegan penna, kveikjara ea eitthva. En hann skai eftir slensku landslistreyjunni knattspyrnu. Spurning hvort a hgt vri a f alvru stykki fyrir hann?

12. Flugvallavandaml

Vi flugum me British Airways t og ttum fer til baka, en BA fr falleinkunn hj mr. eir voru nstum bnir a klra ferinni t vegna bkunarmla, og klruu algjrlega ferinni heim, rtt eins og Namibia Air. Vlin fr Namibia Air tafist um tvr og hlfa klukkustund heimleiinni, annig a vi misstum af vlinni heim me British Airways. Hvorki Air Namibia n British Airways vildi nokku gera til a bta hpnum etta. a var varla hjlparvileitni til staar! Tveir fullornir og fimm brn strand flugvelli London og enginn vildi hjlpa. Vi hringdum Icelandair og keyptum mia hj eim. g kem til me a forast a ferast me British Airways eins og heitan eldinn han fr. etta ddi a vi Jhanna hfum 2 klst. til a kkja til London. Vi rfuum ar aeins um Picadilly Circus.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband