Patrekur Maron Magnússon sigrar á fjölmennu ungmennameistaramóti Namibíu undir 20 ára

patti (Custom) 

Börnin úr Salaskóla tóku ţátt í 20 ára og yngri. Sú keppni var ćsispennandi fram á síđustu stundu. Sterkustu keppendurnir frá Namibíu voru ţeir Fares Fani, Goodwill Khoa og Ralph Uri-Khob, en 17 ţátttakendur voru í ţessum flokki.  

Patrekur Maron Magnússon stóđ uppi sem sigurvegari eftir ađ hafa leyft tvö jafntefli, viđ Guđmund Kristinn Lee og Fares Fani, en Patrekur sigrađi Jóhönnu í spennandi skák snemma móts. Jóhanna tapađi fyrir Fani Fares en sigrađi hins vegar Goodwill Khoa, ţann sem vann Patrek í sveitakeppninni. Birkir Karl Sigurđsson náđi stórgóđum árangri, ţar sem ađ hann náđi 5 vinningum af 7 mögulegum. En mest spennandi skákin var í nćstsíđustu umferđ, ţegar Páll Andrason fékk Fares Fani međ hvítu.

palli (Custom)

Gummi og Patti voru búnir ađ gera jafntefli ţannig ađ ef Fari nćđi ađ vinna Palla vćri sigurinn í mótinu hans; en Palli tefldi enska leikinn á mjög frumlegan hátt; og tókst ađ finna fjöldan allan af skemmtilegum möguleikum í mjög ţröngri stöđu. Loks tókst honum ađ ná í peđ andstćđingsins og sigrađi af miklu öryggi, án ţess ađ leika nokkrum ónákvćmum leik. Ţetta er besta skák sem ég hef séđ Palla tefla. Fyrir vikiđ komst Patrekur einn í fyrsta sćtiđ og hélt ţví međ öruggum sigri í síđustu umferđ gegn Fritz Namaseb. Ţar sem ađ Salaskólabörnin voru gestir á mótinu fengu ţau engin verđlaun, en fengu viđurkenningu ţegar klappađ var fyrir ţeim í lok verđlaunaafhendingar.

Lokatölur mótsins voru ţannig: 

1.         Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7

2.-3.  

Fares Fani (Namibíumeistari 20 ára og yngri) - 5,5 vinningar

Páll Andrason

4.-7.    

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – 5 vinningar           

Goodwill Khoa           

Engelhardt Nowaseb           

Birkir Karl Sigurđsson

8.-10   

Guđmundur Kristinn Lee – 4 vinningar           

Armin Diemer           

Ralph Uri-Khob           

o.s.frv...

Glćsilegur sigur hjá Patreki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl öll

Ţiđ standiđ ykkur frábćrlega eins og alltaf. Vona ađ ţiđ eigiđ góđan dag í dag og skemmtiđ ykkur vel á leiđinni til Grootfontain.

kv. Edda

Edda Sveinsdóttir (IP-tala skráđ) 17.9.2007 kl. 11:02

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Flott hjá ykkur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.9.2007 kl. 14:51

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Frábćr frammistađa. TIl hamingju međ hvađ allt gengur vel hjá ykkur.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.9.2007 kl. 21:40

4 identicon

Glćsilegt hjá ykkur! Innilega til hamingju - ţiđ eruđ frábćr

Anna Brynja (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband