Hrós til þjónustuborðs Costco

Fór á þjónustuborðið í Costco. Þar tók kona á móti mér af erlendum uppruna. Eins og alltaf byrjaði ég með að segja frá erindi mínu á íslensku. Hún svaraði, svolítið hikandi og bjagað: “Er þér sama að ég tala íslensku?”
 
Auðvitað var ég meira en sáttur við það.
 
Þessi starfsmaður fær hrós fyrir að sýna áhuga og vilja til að tala íslensku.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Gott mál, bókstaflega :0)

Wilhelm Emilsson, 11.8.2024 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband