Hvað er ekki hægt að kenna?

hrannar._a_cowboy_teaching_in_a_classroom_what_love_is_-_while__6008b7a4-5919-4a9f-b8de-44c4d27a7973

Þú getur ekki kennt einhverjum að elska einhvern annan. Þú getur ekki kennt einhverjum að elska íþrótt sem honum líkar ekki. Þú getur ekki kennt einhverjum að upplifa tilfinningar þínar. 

Þu getur ekki kennt einhverjum visku, hugrekki, réttlæti eða aðrar dyggðir. Þú getur ekki kennt öðrum þekkingu þína.

Hins vegar er hægt að tjá og miðla upplýsingum.

Er kennsla kannski eitthvað annað en við höldum hana vera?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dominus Sanctus.

Hvað er ekki hægt að kenna?

Menn hafa t.d. lengi deild um það

hvort að hægt sé að sanna TILVIST GUÐS.

Dominus Sanctus., 22.11.2023 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband