Nýjustu færslur
- Eldgos, óvissa og innri ró
- Af hverju gefum við röngum einstaklingum völd aftur og aftur?
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
Feb. 2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Handtaka Kasparovs: Dæmum ekki of fljótt
14.4.2007 | 12:34
Myndband 1: AltaVista auglýsing með Kasparov
Kasparov er ein skærasta skákstjarna allra tíma. Ég ber mikla virðingu fyrir honum sem slíkum. En ég held samt að þessi handtaka hafi verið réttlætanleg. Fréttin á mbl.is finnst mér ekki kafa nógu djúpt í staðreyndir málsins, þannig að ég kíkti á fréttavef BBC, og þar kemur fram hugsanleg ástæða fyrir handtökunni.
Í fyrsta lagi hafði ekki fengist samþykki fyrir mótmælunum. Þarf ekki samþykki yfirvalda til að halda fjölmenn mótmæli á Íslandi líka? Ástæða þess að samþykki fékkst ekki voru óvarfærin orð Kasparovs í kynningum fyrir mótmælin um að koma þyrfti rússneskum yfirvöldum frá með valdi. Í fyrstu hélt ég að þetta væri afleikur, en áttaði mig svo á að þetta gæti einfaldlega verið eins og í skákum Kasparovs, óskiljanlegur leikur sem virðist ónákvæmur en hefur skýrt markmið sem leiðir til sigurs.
Óttuðust yfirvöld skiljanlega að mótmælin gætu orðið ofbeldisfull. Þau komu í veg fyrir það, meðal annars með handtöku Kasparovs. Hvað annað gátu þau gert?
Ég er viss um að Kasparov verði fljótlega látinn laus og að hann noti handtökuna sem dæmi um harðstjórn ríkisstjórnarinnar. Kasparov er peði yfir. Spurning hver er með þvingun í gangi hérna. Ef rússneska ríkið væri eins og gamla Sovét væri Kasparov löngu kominn í Gúlag til Síberíu og jafnvel búið að taka hann opinberlega eða leynilega af lífi. Það hefur ekki verið gert.
Kasparov mætti taka Ghandi eða Nelson Mandela sér til fyrirmyndar.
Myndband 2: Pepsi auglýsing með Kasparov
![]() |
Garrí Kasparov handtekinn í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Þegar ég sá myndskeiðið með Kasparov hér að ofan, auglýsinguna fyrir Altavista, datt mér annað myndskeið í hug, sem Hrannar hefur kannski séð, náunginn, sem er þar í aðalhlutverki er svipuð týpa og Kasparov... http://youtube.com/watch?v=PdMzP3-P6rM
Annars veit ég ekki hvað maður á að segja með þessa uppákomu, kemur manni ekki á óvart. Kasparov er frekar ögrandi týpa. Vonandi fer ekki ílla fyrir honum, annars er ég ekki viss um að ég sé á sömu línu og Kasparov, skilst hann sé mjög hægrisinnaður...
Aðalsteinn
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 22:15
Þegar ég sá myndskeiðið með Kasparov hér að ofan, auglýsinguna fyrir Altavista, datt mér annað myndskeið í hug, sem Hrannar hefur kannski séð, náunginn, sem er þar í aðalhlutverki er svipuð týpa og Kasparov... http://youtube.com/watch?v=PdMzP3-P6rM
Annars veit ég ekki hvað maður á að segja með þessa uppákomu, kemur manni ekki á óvart. Kasparov er frekar ögrandi týpa. Vonandi fer ekki ílla fyrir honum, annars er ég ekki viss um að ég sé á sömu línu og Kasparov, skilst hann sé mjög hægrisinnaður...
Aðalsteinn
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 22:16
Sæll nafni.
'Aður en þú réttlætir þær aðgerðir sem rússnesk stjórnvöld beita nú gegn Kasparov og þeim hundruðum annara sem hafa verið handteknir vegna þeirrar ætlunar að mótmæla stjórnvöldum, hvet ég þig til að lesa síðustu bók Önnu Politskovskovu, Putins Russia. Þetta var síðasta bók Önnu, enda var hún myrt skömmu síðar, eins og svo margir blaðamenn, politíkusar, bisnessmenn og fleiri sem hafa verið í vegi vilja Putins.
Ég veit að innan raða Kasparovs eru ýmsir miður skemmtilegir fulgar, en það réttlætir ekki þær aðferðir sem nú er beitt gegn mótmælum víða um Rússland. Enn síður megum við falla í þá gryfju að verja stjórnarathafnir Putins á grundvelli þess að við treystum ekki einhverjum sem hann beitir ofríkinu gegn. Sovétleiðtogarnir gömlu höfðu alltaf "gilda" ástæður fyrir aðgerðum sínum - mótmælendur höfðu ekki "leyfi" til að mótmæla - þeir voru sagðir geðveikir, þeir voru óvinir ríkisisn osfrv. Sagan kennir okkur að treysta slíkum forsendum fyrir kúgun og valdnýðsu varlega, svo ekki sé nú meira sagt.
Pútín teflir nefnilega skákina eins og sá sem valdið hefur - e.t.v. er Kasparov eina peðið sem andstaðan á eftir, vegna vinsælda hans um allan heim. Og munum, peðin geta orðið að drotningu !
Bk.
Hrannar Björn
Hrannar Björn Arnarsson, 14.4.2007 kl. 22:49
Kasparov getur nú bara hafa átt við : með krafti lýðræðislegrar hreyfingar, ekki : með ofbeldi eða valdbeitingu, enda væri það óraunhæft gegn Rauða hernum. Hrannar annar gerði vel að tala hér á móti Hrannari I., það er engin hemja að vera að réttlæta fjöldahandtöku fundarmanna, og ekki voru þetta neinn "fjölmenn mótmæli", heldur 200 manna fundur. Ef Pútín-stjórnin er ráðin í því að banna alla slíka fundi, hvernig geta þeir þá verið annað en "ólöglegir", og hvað gera þá fórnfúsir andófsmenn annað en einmitt þetta : að halda fund ! Við þekkjum góð dæmi þess fyrr úr sögu Rússlands. -- Guð blessi það land í nútíð og framtíð.
Jón Valur Jensson, 14.4.2007 kl. 23:23
Flott færsla hjá þér kæri vinur. Ég skemmti mér vel við að skoða myndirnar. Þetta er eins og mini-heimildarmynd.
Steingerður Steinarsdóttir, 14.4.2007 kl. 23:43
Nafni segir: "Áður en þú réttlætir þær aðgerðir sem rússnesk stjórnvöld beita nú gegn Kasparov og þeim hundruðum annara sem hafa verið handteknir vegna þeirrar ætlunar að mótmæla stjórnvöldum, hvet ég þig til að lesa síðustu bók Önnu Politskovskovu, Putins Russia. Þetta var síðasta bók Önnu, enda var hún myrt skömmu síðar, eins og svo margir blaðamenn, politíkusar, bisnessmenn og fleiri sem hafa verið í vegi vilja Putins."
Don svarar: "Mér dettur ekki í hug að réttlæta þessar aðgerðir. Ég vil bara ekki dæma yfirvöldin í Rússlandi án þess að vita meira. Það er nefnilega miklu auðveldara að dæma heldur en að fresta dómi. Eru þessi tengsl milli þeirra sem þú nefnir og Pútíns örugglega sönn? Ljóst er að spilling ríkir í flestum ríkisstjórnum heimsins, og þá reikna ég með að ríkisstjórn Pútíns sé ekkert skárri en aðrar. Kasparov lék einfaldlega af sér - hann hótaði mótmælum sem væru til þess að knýja stjórnvöld frá völdum. Reyndar viðurkenndi hann þessi mistök sín síðar og sagðist ekki styðja ofbeldi. En málið er að rússneska ríkið hefur þurft að berjast gegn hryjðuverkum og samkvæmt reglum sem yfirvöld þar þurfa að fylgja ber þeim að taka slíkar hótanir alvarlega og helst koma í veg fyrir þær áður en fer í óefni; sama hver á í hlut.
Jón Valur segir: "ekki voru þetta neinn 'fjölmenn mótmæli', heldur 200 manna fundur."
Don svarar: Samkvæmt CNN voru 'handteknir' á bilinu 170-600. Skipuleggjendur sögðu að 2000 mótmælendur hefðu mætt á svæðið og 600 handteknir. Yfirvöld í Rússlandi segja að 170 hafi verið handteknir. Kasparov þurfti að borga heila 38 dollara til að losna úr haldi.
Don þakkar þeim sem skrifað hafa athugasemdir við þessi skrif, sem og önnur, hvort sem menn eru sammála eða ekki. Steingerður, takk.
Og Aðalsteinn, jú ég sá þetta vídeó um daginn. Frekar skondið.
Hrannar Baldursson, 15.4.2007 kl. 01:50
OK, Don, ég hef þá misheyrt töluna, en samt er þetta engin ógnandi fundarsókn fyrir máttarstoðir ríkisins. Stend að öðru leyti við innlegg mitt.
Jón Valur Jensson, 15.4.2007 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.