Söngvari syngur með þremur eða fjórum röddum í einu!


Vinnufélagi minn sendi mér þetta í dag. Hugsanlega hefur þetta gengið lengi á netinu, en þetta kom mér sannarlega í gott skap og er tengt síðustu færslu minni: You-Tube verðlaunin: myndböndin og örstuttar umsagnir þannig að ég ákvað að leyfa þessu að fljóta.
 
Þetta myndband er hrein snilld! 
 
Ég reikna með að þetta sé úrtökukeppni fyrir franska ædolið, en hér kemur keppandi sem slær allt út sem maður hefur nokkurn tíma séð eða heyrt. 
 
Takið eftir hvað dómarinn lengst til hægri er undrandi yfir þessu, og segist hafa talið þrjár eða fjórar raddir koma frá manninum á sama augnabliki. Þetta er náttúrulega ekkert annað en hrein snilld. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er algerlega stúmm......

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2007 kl. 23:58

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Góður

Ester Sveinbjarnardóttir, 29.3.2007 kl. 00:00

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég er skeptíker ... þetta hlýtur að vera mixað. Samt gott myndband.

Berglind Steinsdóttir, 29.3.2007 kl. 12:09

4 identicon

ótrúlegur drengur!

Oddur Ingi (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 17:36

5 identicon

Þetta er ekki mixað, skemmtileg list og það eru til menn sem eru miklu betri en hann, þessi hérna er t.d. mjög flottur http://zeropuntouno.blogspot.com/2007/03/cooking-with-beat-boxing.html

Og hérna kemur eitt með líklegast besta beatboxara í Evrópu eins og er  :http://youtube.com/watch?v=9MdSRMVC0Pc&mode=related&search=

Svo er þess virði að tékka á líklegast besta beatboxara heims Rahzel sem meðal annar beatboxaði á síðustu plötu bjarkar, Medúllu ;)

Beatbox (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband