Eiður Smári og Liverpool sigruðu!

Þessi leikur hefði ekki getað endað betur. Okkar maður fær tækifæri og nýtir það vel, og vinnur leikinn fyrir Barcelona, en það dugar ekki til að stoppa mína menn frá því að komast í 8 liða úrslitin, á frekar mögru ári fyrir Liverpool.

Vonandi verða þjálfarar Barca gagnrýndir eitthvað fyrir að nota Eið Smára alltof lítið, því að sjálfsögðu er hann bestur!

Gaman að þessu! 


mbl.is Sigurmark Eiðs Smára ekki nóg fyrir Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu bíddu bíddu nú alveg hægur! Síðan hvenær ert þú PÚLARI??? Nú á ég ekki til orð og eins og þú veist þá er það ekki algengt þrátt fyrir HSP

Kveðja frá RauðDjöfulsSysturÞinni 

Anna Brynja (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 11:41

2 identicon

Segi kannski ekki að Eiður Smári sé bestur en hann var hins vegar klárlega besti kosturinn hja´Barca í þessum leikjum. Sem betur fer notaði Rikjaard hann ekki meir. hjúkkid!

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband