Ţjóđ í fjötrum fortíđar?

Khomeini, fyrrum herskár leiđtogi og ćđstiklerkur ÍranaSífellt er reynt ađ takmarka getu Írana til nýtingar á kjarnorku, og ţá formlega séđ vegna ótta viđ ađ ţeir muni nota kjarnorkuna til framleiđslu kjarnorkuvopna.

Skiptir ekki máli ţó ađ ćtlun Íransstjórnar sé tengd friđsćllri nýtingu á kjarnorkunni, og ţá líklega fyrst og fremst til ađ keyra raforku, og ţannig ţoka samfélaginu nćr nútímanum?

Eru Bandaríkjamenn í raun ađ gagnrýna óstöđuga stjórnskipan í Íran, ţar sem ađ ćtlun í dag getur auđveldlega orđiđ allt önnur á morgun hjá ţjóđ sem hefur sýnt ađ hún getur veriđ mjög herská gagnvart nágrannaţjóđum og ţađ á trúarlegum forsendum? Slíkt situr sjálfsagt enn í minni margra varnarmálasérfrćđinga fyrir vestan.

 Stóra spurningin er ţessi: er réttlćtanlegt ađ hefta ţróun á nýtingu kjarnorku Írana? 

 


mbl.is Larijani varar viđ fljótfćrnislegum og hćttulegum ákvörđunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Hrannar.

Ef markmiđ Írana er eingöngu ađ framleiđa raforku međ kjarnorku, ţá ćttu ţeir ađ geta starfađ međ alţjóđlegu kjarnorkumálastofnunni og leyft ađ fylgst séđ međ öllum skrefum í ţessu ferli.

Ţegar skilyrđi eru uppfyllt sem alţjóđlega samfélagiđ er sammála um ađ rétt sé ađ fylgja, sér mađur ekki ađ ţeir hafi minni rétt en Bandaríkjamenn, Bretar eđa Svíar svo einhverjir séu nefndir, til ţess ađ nýta sér raforku međ friđsamlegum hćtti.

Kveđja, Atli.

Atli Ţór (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 02:36

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hárrétt athugađ Atli og vel hugsađ eins og ţér er vant. Ađ sjálfsögđu er veriđ ađ rćđa um skilyrđi sem alţjóđlega samfélagiđ krefst. Aftur á móti er stóra spurningin hvort ađ ţessi skilyrđi séu ţau sömu og sett eru öđrum ţjóđum; og ţá aftur hvort ađ ţau eigi viđ. Sjálfur viđurkenni ég fávisku mína í ţessu máli. Ég veit ég ekki hver ţessi skilyrđi eru.

Hrannar Baldursson, 23.2.2007 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband