Fyrsti október?

2002-2011

Þúsund rafrænir vasaþjófar stela úr vösum þjóðarinnar.

Ríkisstjórn er kollvarpað vegna aðgerðarleysis.

Ný tekur við.

Um stund. Svo er kosið aftur. Meirihluti vandans er kosinn aftur á þing.

Endurtekur sömu mistökin.

 

1. október 2011

Þúsund rafrænir vasaþjófar halda áfram að stela úr vösum þjóðarinnar.

Þjóðin rís á fætur og segir "Nei! Hingað og ekki lengra. Við viljum fá peninginn til baka! Við viljum heimili okkar lagfærð eftir árásina!"

Ríkisstjórnin segir að allt sé eðlilegt, ekkert sé hægt að gera og sýnir að hún hlustar ekki á fólkið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórnin leggur til að kosningar fari fram á facebook og bjartasta vonin leggur fram glænýtt og enn gerræðislegra reykingafrumvarp.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 23.9.2011 kl. 07:38

2 identicon

Frumvarp til upplýsingalaga fær heiti við hæfi en facebookfjölmiðlar munu ekki skýra frá nafnabreytingunni.

http://www.ruv.is/frett/gegnsaei-og-adgengi-breytist-i-leynd

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 23.9.2011 kl. 08:42

3 identicon

Mark Zuckerberg fær markaðsverðlaun ársins. Florian Henckel von Donnersmarck mun afhenda verðlaunin.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 23.9.2011 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband