Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hin fordómafulla manneskja
30.7.2011 | 08:33
Fordómar eru þegar manneskja hefur skoðun á heiminum, skoðun sem hafin er yfir allan vafa og getur í hennar huga ekki verið annað en hin eina heilbrigða leið til að sjá heiminn, skoðun sem er fullmótuð og getur ekki lengur vaxið. Hún er stopp.
Hin fordómafulla manneskja gerir ráð fyrir að hennar sýn á heiminum sé sú eina rétta, og að aðrar skoðanir sem stangast á við hana séu einfaldlega rangar. Hin fordómafulla manneskja sér sig ekki sem fordómafulla, heldur sem skilningsríka veru, hugsandi veru, manneskju með reynslu, sem hefur rannsakað eigin hug og heiminn gaumgæfulega, komist að ákveðinni niðurstöðu og fest hana sem ófrávíkjanlega trú.
Hin fordómafulla manneskja samþykkir ekki aðrar forsendur en hennar eigin, og því getur verið afar erfitt að ræða við slíka manneskju um rót fordómanna. Sé hin fordómafulla manneskja hins vegar tilbúin til að skyggnast inn í eigin fordóma, er hætta á að trúverðugleiki eigin skoðanaheims geti hrunið; því er slíkur vafi hættulegur fyrir þá sem vilja standa fast á sínu, en nauðsynlegur fyrir þá sem vilja finna sannleika.
Vandinn er að það er auðveldara að skilja heiminn þegar maður hefur rammað hann inn í eigin skoðanir. Og öll verk eru réttlætanleg í huga þess sem vill bæta það sem passar í rammann. Því miður áttar hin fordómafulla manneskja sig ekki á því að ramminn passar bara á einn vegg og fyrir eina mynd, á meðan heimurinn sjálfur hefur óteljandi veggi og myndir.
Fátt er meira pirrandi en þegar fordómafull manneskja fær völd og getur tekið ákvarðanir sem hafa djúp áhrif á líf annarra. Hitler, Mússolini, Franco, Stalin; þeir voru þannig. Fjöldamorðinginn í Osló og Útey er þannig. Og þannig er fjöldi Íslendinga sem er við völd í dag. Þannig er fjöldi fólks við völd víða um heim.
Opið samfélag er ekki samfélag án fordóma. Opið samfélag er samfélag sem tekst á við fordóma með skilvirkum hætti, samfélag sem er tilbúið að læra og skilja, bæta sig stöðugt - en halda ekki fast í gamlar kreddur.
Flokkur: Heimspeki | Breytt 18.12.2014 kl. 10:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 778059
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
--
Fordómar eru þegar manneskja hefur skoðun á heiminum, skoðun sem hafin er yfir allan vafa og getur í hennar huga ekki verið annað en hin eina heilbrigða leið til að sjá heiminn, skoðun sem er fullmótuð og getur ekki lengur vaxið. Hún er stopp.
--
Trúarbrögð... þú ert að lýsa þeim þarna.
DoctorE (IP-tala skráð) 30.7.2011 kl. 12:03
DoctorE: Ekki endilega. Og ekki einungis.
Hrannar Baldursson, 30.7.2011 kl. 12:15
DoctorE er fljótur að dæma eins og endranær. Mér finnst þessi lýsing sem DoctorE vitnar í eiga ágætlega við hann sjálfan.
Hann hefur oft lýst skoðunum sínum og þykist vera fordómalaus og vitur. En ég hef sjaldan lesið skrif sem eru jafn lituð af hatri, virðingarleysi og fordómum eins og skrif DoctorE. Ég hef aldrei séð svo mikið sem votta fyrir náungakærleika hjá honum. Hver er DoctorE og hvers konar manneskja er hann (eða hún)?
Jóhannes (IP-tala skráð) 30.7.2011 kl. 21:51
Kallar sig Jóhannes núna... karlinn :)
Rosalegt hatur í gangi hjá mér, ég þarf ekki annað en segja að Jesú hafi ekki verið til í alvörunni; BANG hatur.
Best er þó af öllu þegar ég segi það sem biblían segir um hann Gudda og fjöldamorðin hans, þá er ég verstur af öllum :)
Maður verður víst seint vinsæll þegar maður segir sannleikann um það að fólk er dautt þegar það er dautt hahaha
DoctorE (IP-tala skráð) 31.7.2011 kl. 00:26
Ég er voðalega ánægður að vera algjörlega laus við alla fordóma. Ég er ekki eins og margir sem ganga um með kolvitlausar skoðanir á allt og öllum og breyta skoðun sinni frá degi til dags.... ég er búin að vera með mína skoðun í 50 ár og ætla sko ekki að fara að breyta henni núna. Geri aðrir betur...
T.d. DoktorE. Sé hann skoðaður vísindalega þá er niðurstaðan augljós. Hann hefur óvart étið soðna biblíu og fengið heiftalega eitrun sem er enn ekki gengin yfir.
Greinileg hugarfarseitrun sem ekkert getur lagað nema hrein ást frá Guði almáttugum, skapara himins og fjarðar....
Persónulega trúi ég mest á engla, helst kvenkyns ýturvaxnar með stóra vængi og langa fótleggi...
DoktorE ýtir fleirum út í trúarbragðadýkið enn flestir aðrir prestar og predikarar.
Menn lesa það sem DoktorE skrifar of fá martraðir á nóttunni af því. Þá fara menn að biðja til Guðs í ofboði um sálarró og án þess að skilja hvernig það skeði, eru menn komnir á kaf í trúarbrögð og jesú.
DoktorE er útsendari trúarbragða sem notar tækni við að bölva Guði í sand og ösku og vekur þannig upp forvitni um Guð hjá vantrúuðum. Meira að segja hjá fólki sem aldrei nokkurtíma hefur leitt hugan að Guði áður...fór að trúa í gegnum DoktorE.
"Vegir Guðs eru órannsakanlegir" og er ég persónulega viss um að DoktorE á eftir að vera minnst sem Guðs manns um aldur og æfi. Svo talar hann stundum um dauðan eins og hann viti ekki betur. Steindauður, slokknaður forever... ;)
Fyrir bara þremur lífum síðan var DoktorE aðalpresturinn í stórri kirkju sem ég þekkti á svipuðum tíma. Hann var rekin fyrir einhverja synd og hét því að vinna gegn Guði að eilífu eftir það.
Og núna er hann á MBL.is og hamast. Fórnardýr eigin haturs á gömlum atvinnurekanda sem hann elskaði svo mikið. Hann kallaði sig ekki DoktorE í þessu tiltekna lífi, enn DoktorE hefur sótt grunsmalega mikið í kirkjur í flestum síðari lífum sínum.
Og það gerir DoktorE enn eitt lífið í viðbót.
Annars skil ég ekki að DoktorE sé að kenna Guði um öll dráp um allt. Mannkyninu fjölgar sem aldrei fyrr og eins og DoktorE veit best sjálfur þá kemur Guð með börnin og ekki storkurinn...
DoktorE er einn besti prestur sem kirkjan hefur haft á sínum snærum síðustu þúsund ár. Og DoktorE skilur hvernig æfug sálfræði virkar á fólk og fær það til að öðlast hinn sanna skilning á Guði....halelúja....
Ég vil kjósa DoktorE sem biskup yfir Íslandi til að koma viti í kirkjumálinn okkar...
Óskar Arnórsson, 7.8.2011 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.