Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
"Hugmyndir eru öflugri en byssur. Við myndum ekki gefa óvinum okkar byssur, af hverju ættum við að gefa þeim hugmyndir?" (Jósef Stalín)
Fyrir tæpri viku keypti nýr hópur vefsvæðið eyjan.is og í dag liggur athugasemdakerfi Eyjunnar niðri, á sama tíma hefur Icesave 3 verið samþykkt á þingi, án þess að nokkuð hafi breyst í grundvallaratriðum.
Skuldbindingar eigenda og stjórnenda gríðarlega stórs einkafyrirtækis eiga ekki að lenda á Íslendingum framtíðarinnar, sama þó að Íslendingar nútímans geti fengið einhver trilljón milljarða lán á móti. Það er ekkert sem réttlætir þetta ofbeldi gegn framtíð okkar. Þeir sem huga ekki að framtíðinni í svona málum, sjálfum grundvelli siðferðisins, hafa ekkert erindi á þing.
Þetta lítur út eins og tilraun ríkisstjórnar eða útrásarvíkinga, hugsanlega beggja, til að ná aftur stjórn á umræðu, sem áður var í höndum þessara aðila, en þeir höfðu glatað henni í hendur venjulegs fólks; bloggara, í kjölfar hrunsins.
Eyjan var einhvers konar paradís þar sem rödd samfélagsins ómaði, en Adam ákvað að selja Paradís og leggjast á helgan stein með Evu. Í dag er slökkt á kerfinu. Á morgun verður nafnlausum notendum ekki lengur leyft að skrifa þar. Eyjan var öflugasta kerfi sinnar tegundar á landinu. Ekki lengur.
Vígi hvers vefmiðils og fjölmiðils á eftir öðrum lendir í höndum hagsmunasamtaka, þeirra sem vilja passa upp á sitt - hvort sem hagsmunirnir felast í völdum eða peningum, enda vitum við vel að sá sem stjórnar fjölmiðlum, stjórnar þjóðfélagsumræðunni, og sá sem stjórnar umræðunni getur haft gífurleg áhrif á hvernig fólk hugsar. Þér finnst kannski erfitt að trúa því. Veltu því fyrir þér.
Í samfélagi þar sem ekki finnst pláss fyrir gagnrýna hugsun, þar finnst ekki heldur pláss fyrir lýðræði.
Spurningin á þessu augnabliki er hvort að þjóðin fatti svikamylluna og láti bjóða sér þetta möglunarlaust, eða hvort hún láti þetta yfir börn sín ganga?
"Ég elska lætin í lýðræðinu." (James Buchanan)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.12.2014 kl. 16:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 777737
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Conspiracy Theory
Ómar Ingi, 16.2.2011 kl. 23:02
Hvað annað?
Hrannar Baldursson, 16.2.2011 kl. 23:06
Þetta er fáránlega augljóst. Það er a.m.k. ekki gáfulegt að loka alveg fyrir kommentakerfið þó svo að til standi að breyta því. Ekki frekar en að útvarpsstöð hætti útsendingum vegna fyrirhugaðra breytinga á dagskrá.
Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 00:55
Já þetta er með ólíkindum alveg. Og auðvitað til að koma í veg fyrir umræður sem koma stjórnvöldum illa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2011 kl. 10:38
Ég segi bara enn og aftur: Það fólk sem gladdist yfir því að ríkisstjórnum í fjarlægum löndum var velt úr sessi með stuðningi internetsins, bloggs og Facebook, sér að það sem virkar í Egyptalandi virkar líka á Íslandi.
Að vísu hafa stuðningsmenn núverandi ríkisstjórnar verið gríðarlega virkir á netinu og andstaðan grátlega slöpp, en kurl safnast oft seint til grafar og það getur bara verið af hinu góða!
Flosi Kristjánsson, 17.2.2011 kl. 11:01
Það var verið að skipta um ritstjóra á Eyjunni.is og við tók Kart Th. Birgisson. Ertu Hrannar að halda því fram að hann tengist öðrum hvorum stjórnarflokkanna, þar sem allt á að vera opið og lýðræðislegt?
Sigurður Þorsteinsson, 17.2.2011 kl. 14:24
Sigurður Þ.: Ég þekki ekki Karl Th. Birgisson af neinu öðru en þessu fyrsta verki hans sem ritstjóri Eyjunnar, að loka athugasemdakerfinu á afar viðkvæmum tíma. Hvernig hann eða hans samferðarmenn tengjast ríkisstjórn eða útrásarvíkingum er nokkuð sem aðrir menn með meiri þekkingu á slíku ættu að kanna.
Hrannar Baldursson, 17.2.2011 kl. 15:58
Hrannar það var verið að upplýsa mig um það að Karl Th. Birgisson hafi verið framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, sem barist hefur fyrir því að bæta lýðræðislegum vinnubrögðum, þar sem allir menn eru jafnir....... en sumir þó jafnari en aðrir! Útrásarvíkingar tengjast svo flokkunum mismikið vegna rausnarlegra framlaga í sjóði flokkana.
Sigurður Þorsteinsson, 17.2.2011 kl. 16:56
Þetta er ekki tilviljun. Þarna er samspillingin í öllu sínu veldi. Gott að hafa lýðræði þegar það hentar.
Ég ætla að hætta að lesa Eyjuna.
Gunnbjörn V Berndsen (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 17:49
Undir fullu nafni... næsta sem gerist er að allir kjörseðlar verða merktir með fullu nafni.. Það vita allir að bully's vilja nafn og kennitölu á alla.
DoctorE (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 18:07
Sigurður Þ.: Þá er það ljóst. Ef rétt reynist að nýi ritstjórinn er fyrrum framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar, þá er Eyjan orðin að málgagni Samfylkingarinnar, og eins og allir vita vildi Samfylkingin berja Icesave í gegn.
Þessi samsæriskenning er alls ekki fjarstæðukennd eftir allt.
Ritskoðun og þöggun á umræðu virðist vera í gangi, þekkt verkfæri harðstjóra til að halda völdum og koma eigin málum í gegn.
Hrannar Baldursson, 17.2.2011 kl. 19:12
Sigurður ég held að menn þurfi að fara að átta sig á því að það skiptir ekki máli hvaða stjónmálaflokkum menn tengjast. Núna hefur Bjarni Ben skriðið uppí hjá jóhönnu og Steingrími og á þinginu situr því myndarlegur þríflokkur sem hefur töglin hjá flestum fjölmiðlum.
Þetta er ágætlega trúverðug samsæriskenning Hrannar.
Ég var búin að setja hana fram á feisbókinni þannig að við erum á sömu línu hvað þetta varðar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.2.2011 kl. 03:44
Er þetta ekki eyðieyja ?
Sævar Einarsson, 18.2.2011 kl. 04:05
Fólk sem trúir að peningamál á Íslandi snúist um í hvaða flokki maður er, veit ekkert hvað um er að vera. Á Íslandi er risa Pókergame í gangi. Gríðarlegir hagsmunir Íslenskra auðmanna eru í veði að Icesave borgist.
Jóhann, Steingrímur og þeir þingmenn sem samþykkja Icesave, eru að fremja hroðalegan glæp með þessu leikhúsi sem er búið að vefja þessu einfalda máli í.
Ríkisstjórnin er raunverulega glæpastjórn, brýtur Stjórnarskrá í bak og fyrir og landsmenn eru svo miklir aumingjar að þeir stoppa þetta ekki.
Ef forseti segir ekki nei, er það hann ákvörðun að slökkva á þessu landi. Að slökkt sé að athugasemdakerfi í verðlausu bloggi er bara smá sýnishorn.
Fólk mun flytja úr landi. Það vill engin ábyrg fjölskylda ala upp börn sín í landi sem hvetja það til að verða hluti af agnarlítilli snobbmafíu sem hefur það að markmiði að lifa á fólki sem ekki þorir að verja sig.
Óskar Arnórsson, 18.2.2011 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.