Gleðilegt nýtt ár

clock-complex

Ég vil óska þér góðs árs og þakka bloggsamskipting á því liðna.

Til að sigrast á vandamálum þarf að þekkja þau, skilja þau og vinna sig svo út úr þeim með dugnaði og samviskusemi. Fyrsta og erfiðasta skrefið getur verið að losna við þá valdastétt sem lokar leiðum í stað þess að opna þær, og þá sem enn eru að hirða eigur þeirra sem minna mega sín, án minnsta samviskubits.

Með von um bjartari tíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sömuleiðis Hrannar,með þökk fyrir fræðandi og skemmtilegt blogg á árinu sem er að líða/Kveðja

Haraldur Haraldsson, 31.12.2010 kl. 22:00

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir þína stórgóðu pistla sem ég er alltof latur til að kommentera á :)

Kannski eigum við heima og nálægt hvor öðrum , en mig hefur stundum langað til að hitta þig persónulega.

Óskar Þorkelsson, 31.12.2010 kl. 22:47

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sömuleiðis og takk fyrir samskiptin á árinu

Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2011 kl. 12:35

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Takk sömuleiðis...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.1.2011 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband