Tengill á tilmćli Hagsmunasamtaka heimilanna til lántaka vegna dóma Hćstaréttar

Sé glćpurinn nógu stór mun enginn trúa ađ hann hafi veriđ framinn. 

Seđlabanki Íslands, Fjármálaeftirlitiđ og Ríkisstjórn Íslands, stofnanir sem brugđust almenningi algjörlega fyrir efnahagshruniđ, endurtaka leikinn og bregđast almenningi algjörlega aftur á sama hátt og áđur. Ţađ hefur veriđ skipt um andlit í brúnni, en afstađan er óbreytt: einkarekin fjármálafyrirtćki ber ađ vernda umfram önnur fyrirtćki og heimili í landinu ţó svo ađ ţar hafi veriđ framin afbrot innandyra međ alvarlegum afleiđingum fyrir ţjóđina alla.

Ég sé til ađ mynda engan mun á afstöđu Vinstri grćnna sem eru viđ völd í dag međ Samfylkingu og Sjálfstćđisflokks sem var viđ völd fyrir Hrun ásamt Samfylkingu. Eini munurinn virđist felast í einhverjum gćluverkefnum sem tengjast kynjafrćđum og femínisma, nokkuđ sem hefur lítiđ ađ gera viđ frumţarfir almennings, ef ţú kíkir á fćrslu mína um ţarfapíramída Maslows: Sveltur fólk á Íslandi í dag?

Ást og umhyggja eru mikilvćgar ţarfir en ćtti ekki ađ forgangsrađa á undan öryggi og frumţörfum.

Seđlabanki Íslands, Fjármálaeftirlitiđ og Ríkisstjórn Íslands gáfu út leiđbeinandi tilmćli sem gefa lánafyrirtćkjum leyfi (ţó ólöglegt sé) til ađ setja vexti eftir eigin hentisemi á gengistryggđ lán í stađ gengistryggingar láns sem stökkbreyttist viđ gengisfall krónunnar. Ţannig er veriđ ađ verđlauna og bjarga ţeim sem brutu lögin, í stađ ţess ađ refsa ţeim og bćta almenningi ţann gífurlega skađa sem hann hefur orđiđ fyrir vegna ţessara lögbrota.

Sumir tala um ađ ef eitthvađ sé gert fyrir "skuldara" (lántakendur) sé veriđ ađ verđlauna áhćttusćkiđ fólk, jafnvel fjárhćttuspilara. Ţađ kann vel ađ vera í sumum tilfellum. En í fjölmörgum tilfellum er um ađ rćđa fólk sem keypti sér bíl til ţess eins ađ sinna nauđsynlegum ferđum, eins og ađ komast til og frá vinnu, kaupa í matinn, fara međ börnin í skóla, - nokkuđ sem ţví miđur er afar erfitt ađ gera međ almenningssamgöngum.

Ţetta fólk tók lán til ađ fjármagna kaup á bílum, og margt ţeirra keypti notađa bíla ţannig ađ mánađarleg greiđsla var viđráđanleg. Ţegar sú greiđsla tvöfaldast hins vegar, var mikil hćtta á ađ fólk fćri á hausinn. Ţađ gat ţó fryst bílalán í takmarkađan tíma, og tekiđ út séreignarsparnađ til ađ halda sér á floti, en séreignarsparnađur er peningur sem fólk hafđi áćtlađ ađ nota sem lífeyri. Nú ţegar sá lífeyrir er búinn, hvađ verđur um eftirlaunaáćtlanir ţessa fólks?

Talsmađur neytenda og Hagsmunasamtök heimilanna hafa brugđist viđ tilmćlum valdaklíku ríkisstjórnarinnar međ eigin tilmćlum sem eru meira í anda íslenskra laga og ţeirra ađstćđna sem eru í gangi, og halda áfram ađ verja almenning gegn stöđugri ógn fjármálavaldsins sem virđist nota ríkisstofnanir sem strengjabrúđur eftir geđţótta. Hvernig slík stjórn á stofnunum er möguleg má lesa um í Rannsóknarskýrslunni góđu.

Smelltu hér til ađ lesa tilmćlin frá HH.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Góđ fćrsla um ţetta sjóđheita mál. Sjóđheita vegna ţess ađ SI og FME leyfđu sér ađ gefa út sín fáránlegur tilmćli og viđskiptaráđherra hefur gefiđ sitt álit á málinu sem ekki er mjög neytendavćnt.

Ef ekki vćri jafn öflugur talsmađur Neytenda og raun ber vitni, jafn dugmiklir lögmenn og sóttu mál lántakenda og síđast en ekki síst hin gríđarlega sterki og vönduđu samtök Hagsmunasamtök heimilanna, ţá vćri ţetta fólk sem tók gengistryggđu lánin og fengu gríđarlegar hćkkanir á verđ tryggđa lán vegna forsendubrests, algjörlega óvariđ.

Ţađ eru í raun nýmćli hér á landi ađ skuldarar eigi sér talsmenn og stjórnvöld og stofnanir ţví gjörsamlega óviđbúin. Skuldarar hafa bara veriđ afgreiddir sem óreiđufólk og ţar međ er máliđ dautt.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.7.2010 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband