Barnaskóli brennur

EldurIBaerum

Ég tók þessa mynd úr stofuglugganum fyrir nokkrum mínútum, en Lysaker barnaskólinn hérna í Noregi brennur. Svartur reykur stígur upp frá byggingunni. Slökkvilið og lögregla eru á staðnum, og samkvæmt þeim fréttum sem ég hef lesið er enginn slasaður.

Nánar:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Svakalegt

Ásdís Sigurðardóttir, 12.5.2010 kl. 17:49

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég ók í lestinni undir reykinn.. voða spennó.

Annars er það merkilegt hvað brenna margir skólar í noregi á vorin...

Óskar Þorkelsson, 12.5.2010 kl. 19:08

3 Smámynd: Ómar Ingi

Tja hérna hér

Ómar Ingi, 12.5.2010 kl. 21:02

4 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Þú ert orðinn rannsóknarblaðaljósmyndari í hjáverkum Hrannar :) AMK gott ef enginn slasaðist. Bestu kveðjur.

Guðmundur St Ragnarsson, 13.5.2010 kl. 13:50

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Þetta er bruni númer tvö sem ég sé í þessum mánuði.

Hrannar Baldursson, 13.5.2010 kl. 14:10

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er árviss viðburður Hrannar, óvenjufáir skólar þetta árið held ég :)

Hef oft haft það á tilfinningunni að þessir skólabrunar séu oft afleiðing þess að skólar eru í fjársvelti hér og því sé bestaráðið bara ða setja eld í draslið.. og fá nýjan skóla því viðhald er ekki til að dreifa hér.. bara smá pæling.

Óskar Þorkelsson, 13.5.2010 kl. 19:49

7 Smámynd: Hrannar Baldursson

Óskar. Okkur datt það sama í dag þegar við hjóluðum framhjá skólanum í dag. Fullt af stillösum allt í kring og greinilega mikil viðhaldsvinna í gangi.

Hrannar Baldursson, 13.5.2010 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband