Heimsfrægar myndir af gosskýinu og ein úr gervihnetti

Þessi glæsilega mynd, þegar orðin heimsfræg, eftir Ólaf Eggertsson á Þorvaldseyri prýðir forsíður flestra helstu netmiðla heims:

 

Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu.  

Mynd: Aftenposten

 

Önnur flott mynd, tekin af Brynjari Gauta:

Mynd: The Seattle Times

 

Á myndinni fyrir neðan sést öskuskýið úr Eyjafjallajökli sem er að lama flugsamgöngur til og frá Evrópu læðast yfir Bretland.

Mynd: BBC News, fengin frá NEODAAS/University of Dundee/AP


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Það vantar myndina af Kölska í neðra (hauskúpunni) í þetta myndasafn.

Guðmundur St Ragnarsson, 16.4.2010 kl. 13:50

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hárrétt hjá þér Guðmundur.

Þessi mynd birtist seinna í morgun. :)

Hrannar Baldursson, 16.4.2010 kl. 14:06

3 Smámynd: Einar Steinsson

Myndin af Þorvaldseyri flakkar á vefnum í tveimur útfærslum, í upprunalegu formi og síðan þessi HDR útgáfa sem þú ert með hérna.

Einar Steinsson, 16.4.2010 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband