Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Draumur um ICESAVE samþykkt
7.2.2010 | 16:01
Í nótt dreymdi ég þetta samtal á milli álfs út úr hól og kartöflubónda.
Álfurinn tók fyrst til máls. "Ef ICESAVE verður samþykkt, þá fær Ísland alveg rosalega stórt lán og getur notað þann pening til að styrkja fyrirtæki og einstaklinga sem eiga það skilið. Hægt væri að dæla milljörðum til viðbótar í hyldýpi bankanna, og kannski gætu stjórnmálamenn í lykilstöðum fengið eitthvað í sína vasa og opnað ný tækifæri fyrir vildarvini."
Kartöflubóndinn klóraði skallann og svaraði. "Þjóðin eða framtíð hennar skiptir engu máli. Hún reddar sér sjálf. Tíminn læknar öll sár. Kartöflurnar spretta þó sólin skíni ekki og þó það rigni ekki."
Kinkaði álfurinn gáfulega kolli og sagði. "Við höfum lært að líta á lán sem arð, og þetta lán verður arður næstu sex árin. Við sem skiptum máli verðum hvort eð er flutt úr landi og hætt í íslenskri pólitík áður en borga þarf til baka. Því meiri pening sem við getum tekið með okkur, því betra."
Ég vaknaði í svitakófi.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Hrannar. Ertu í raun og veru Íslendingur? Ég vil benda þér á að hvort sem þig dreymir eða ekki, þá erum við flest að tala um það sem gerist í raunverulega heiminum.
Draumunum muntu væntanlega og vonandi læra að vakna frá, ef þú ætlar að vera með okkur hinum sem erum ennþá í raunveruleikanum. Almættið hjálpi þér við að vakna til Íslensks raunveruleika. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.2.2010 kl. 16:37
Er það ekki hressandi fyrir sálina að lesa skrif þeirra sem rökstyðja mál sitt svo rosalega vel eins og í athugasemdinni hér á undan?
Góður draumur (martröð) Hrannar. Þetta er einmitt það sem áhangendur þrælasölusamningsins segja. Við verðum að fá lán til að borga lán til að borga lán. Lifum bara af lánum.
Auðvitað er enginn kostur í stöðunni góður. En gefum okkur að helvítisspádómar Icesavemanna rætist. Þeir rætast ekkert síður með þá gríðarlegu skuldabyrði sem Icesave mun hafa í för með sér.
Af tvennu illu vil ég vera fátækur og láta EKKI nauðga mér, en að vera fátækur OG láta nauðga mér.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 17:38
Anna Sigríður: Hmm... Ég kíkti í vegabréfið og þar segir að ég sé Íslendingur. Einnig er ég með íslenska kennitölu og ætt mín hefur verið rakin aftur til Sturlu Þórðarsonar, pabba Snorra Sturlusonar. Þannig að ég hef sterkan grun um að ég sé íslenskur. Nema ég sé kannski fastur í draum sem ég get ekki vaknað af?
Theódór: Sálin tekur þetta ekkert alltof nærri sér. Lykillinn að þessu vandamáli er að hugsað er í skammtímalausnum frekar en langtímamarkmiðum. Skammtímalausnir eru góðar fyrir suma en ekki fyrir aðra ef engin tenging er á milli þeirra og langtímamarkmiða.
Hrannar Baldursson, 7.2.2010 kl. 17:54
Voru það ekki kartöflurnar sem héldu lífinu í evrópubúum á miðöldum þegar að uppskerubrestur var í Evrópu í kjölfar móðuharðinda? Minnir að ég hafi lesið þetta einhversstaðar, einhverntímann.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 20:36
Rafn: Ég vissi að kartöflurnar hlytu að tákna eitthvað eins og allt einhversstaðar og einhverntímann í draumum gerir. Spurning um að rækta kartöflugarðinn sinn almennilega áður en Bónus lokar.
Hrannar Baldursson, 7.2.2010 kl. 20:43
Hrannar. gerir þú þér fyllilega grein fyrir stöðunni? Vona það en leyfi mér að efast. M.kv.Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.2.2010 kl. 23:16
Anna Sigríður: Örugglega er eitthvað til staðar sem ég geri mér ekki grein fyrir. Það er þannig með flest mál. Geturðu frætt mig um hvað það er sem þú sérð út úr þessum draumi að ég átta mig ekki á?
Hrannar Baldursson, 8.2.2010 kl. 05:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.