A Good Year (2006) **1/2

 

A_Good_Year

 

Ég geri mitt besta til ađ sjá allar myndir međ Russell Crowe. Oftast er ég meira en sáttur viđ afurđina. Síđustu árin hefur hann varla klikkađ. "A Good Year" kom mér svolítiđ á óvart. Ţarna koma hinn gođsagnakenndi leikstjóri Ridley Scott og Maximus sjálfur, Russell Crowe, saman á ný, og útkoman er svona frekar klén. Stćrsti plússinn viđ ţessa mynd er hin gullfallega og hćfileikaríka franska leikkona Marion Cotillard.

Scott virđist ćtla sér ađ gera einhvers konar Jacques Tati mynd, ţar sem ađalhetjan er svolítill klaufi međ pípu og tekur sjálfan sig alvarlega. Stíllinn passar bara ekki viđ Scott. Hann er epískari en ţetta.

Russell Crowe leikur bankamann í fjármálahverfi Lundúna sem er ađ sjálfsögđu klárari en allir ađrir bankamenn og kann ađ grćđa milljarđa á fáeinum mínútum međ ţví ađ snúa ađeins út úr kerfinu. Nokkurn veginn fyrirmynd sökudólgsins sem kom Íslandi á hausinn. Mađurinn hefur ţráhyggju. Hann verđur ađ vinna. Ekki bara sigra, heldur vinna öllum stundum, nótt og dag, taka sér aldrei frí. Vinnuhólisti dauđans. Sjálfsagt ekkert ósvipuđ týpa og Ridley Scott og Russell Crowe. 

Jćja, sem krakki fór ţessi frekar ţunni karakter oft í heimsókn til frćnda síns sem hélt úti vígarđi einhvers stađar í Frakklandi. Ţar rćddi hann og lék heilmikiđ viđ kallinn, sem leikinn er af Albert Finney eins og honum vćri borgađ fyrir ađ leika hlutverkiđ, og ađ sjálfsögđu lćrir strákurinn ekki neitt og verđur kaldrifjađur bankarćningi, innan frá, en samt löglega, svona nćstum. Ţú veist.

Jćja, skíthćllinn fer til Frakklands ţegar gamli frćndi deyr til ţess eins ađ hirđa arfinn og selja víngarđinn. Máliđ flćkist ţegar í ljós kemur ađ Frakkar hafa fattađ ţau grundvallarsannindi ađ fólk skiptir meira máli en peningar, og smám saman lćrir bankagreifinn ţetta líka. Fer ađ taka til heima hjá sér. Verđur ástfanginn. Fattar ađ peningar eru ekki allt. Og lifir hamingjusamur til ćviloka. 

Skíthćllinn. Bandit

Ég játa ađ mér stökk bros á vör nokkrum sinnum, en ţađ var yfirleitt ţegar Cotillard birtist og framkvćmdi einhverja ómetanlega snilldartakta, eins og ađ brosa fallega.

Sagan gengur svosem upp, og myndin er fagmannlega gerđ, en ţarna eru ţeir Crowe og Scott langt, langt, langt frá sínu besta.

Samt bíđ ég spenntur eftir Hróa Hetti frá ţeim félögum, ţó ađ ég ţekki ţá sögu afturábak og áfram. Eđa kannski vegna ţess ađ ég ţekki ţá sögu afturábak og áfram og vonast samt til ađ mér verđi komiđ á óvart. Ţađ er nefnilega fátt skemmtilegra en ađ heyra sömu söguna sagđa aftur, sérstaklega ef hún er góđ. "A Good Year" var ekkert sérstaklega góđ saga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Versta kvikmynd Scott fyrr og síđar ! , allavega fer í ţann flokk.

Ómar Ingi, 27.1.2010 kl. 19:33

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Mér fannst ţessi mynd frekar rómantísk og svona eins og sjálfshjálparmynd fyrir verđbréfamiđlara.  Ţađ er gott ađ gera góđa hluti, og einfalt líf er betra en ţetta flókna. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.1.2010 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband