Hrós til þjónustuborðs Costco

Fór á þjónustuborðið í Costco. Þar tók kona á móti mér af erlendum uppruna. Eins og alltaf byrjaði ég með að segja frá erindi mínu á íslensku. Hún svaraði, svolítið hikandi og bjagað: “Er þér sama að ég tala íslensku?”
 
Auðvitað var ég meira en sáttur við það.
 
Þessi starfsmaður fær hrós fyrir að sýna áhuga og vilja til að tala íslensku.

Bloggfærslur 11. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband