Mistk og a sem vi getum lrt af eim

Mistk eru framkvmd sem hafa arar afleiingar en vi stefnum a, og eru annig mtsgn sjlfu sr vi vilja okkar.

a er hjkvmilegt a gera fjlmrg mistk hvern einasta dag, svo framarlega sem vi framkvmum einhverja hluti.

Mistkin geta veri einfld og saklaus, vi frum vart samsta sokka, vi tum aeins of oft Snooze takkann annig a vi mtum of seint til vinnu, vi gleymum a bora morgunmat, og setjum ekki okkur gleraugun ur en vi byrjum morgunlesturinn.

San er hgt a gera mun strri mistk, eins og egar vi veljum okkur maka og eftir einhver r kemur ljs a sambandi er hvorugum ailanum gott, vi rum okkur til starfa hj fyrirtki og ttum okkur mrgum rum san a essi tmi sem vi vrum starfinu var a miklu leyti tmaeysla, ea fjrmlum egar vi ofnotum kreditkort og leggjum ekki ngu miki til hliar. Allt eru etta frekar alvarleg mistk, sem hugsanlega hefi veri hgt a koma veg fyrir me gri fyrirhyggju, en raunin er samt s a svona mistk eru ger alla daga og skapa mikla hamingju til lengri tma lti.

Svo eru a enn strri mistk, en a er egar vi vsvitandi brjtum lg, reglur ea gegn dyggum til a n einhverju me auveldum htti eitthva sem okkur langar . jfur heldur sjlfsagt ef honum tekst a fremja glp og gra annig einhvern pening og ekki komst upp um hann, a hann hafi alls ekki gert mistk, en vissulega geri hann samt mistk, v hann valdi a gera eitthva sem er gegn dyginni, gegn v sem er a framkvma a sem er gott og rtt, og hann veit a sjlfur, og hann hefur me v vali lst, a gera frekar eitthva sem er rangt og illt.

Mli er a afleiingin er ekkert endilega s a hann verur dmdur fyrir broti af rum, enn verra er a hann veri dmdur af sjlfum sr, og veri fyrir viki a verri manneskju sem ykir allt lagi a brjta af sr til a n fram markmium snum. Til lengri tmahafa slkar kvaranir og framkvmdir persnuleg hrif sem enginn getur mlt, og v miur verur hugsanlega aldrei snilegt, v samflagi gerir ekkert endilega r krfur flk a a s stt me sjlft sig.

Hins vegar hefur slk hegun au hrif a vikomandi erfiara me a treysta en vantreysta, hann er lklegri til a segja satt en satt, slk manneskja verur heil verkum snum, og ttar sig sjlfsagt seint v, srstaklega ef hn er upphafin af rum manneskjum kringum hana, sem stti sig vi sambrileg gildi, ea rttara sagt, sambrilega persnulega spillingu.

Mli er a egar vi gerum a sem okkur langar, erum vi ekki nausynlega a gera a sem vi viljum. Vi viljum a sjlfsgu byggja betri heim og roska sjlf okkur, hafa g samskipti og samvinnu vi ara, og gera a sem er gott og rtt, annig a a hafi ekki aeins vtk hrif t vi, heldur einnig inn vi. En ef vi gerum frekar a sem okkur langar heldur en a sem vi viljum, erum vi gjrn a gera mistk sem vi hldum kannski a hafi ekkert svo slm hrif, og kannski eru au a ekki t vi, egar vi skoum stra samhengi, en au geta veri a inn vi, sem er frekar slmt, v a hindrar okkur fr v a lta gott fr okkur leia, bi t vi, og inn vi.

Gu frttirnar eru r a vi getum bi komi veg fyrir mistk og lrt af eim. etta helst allt hendur.

Hr eru nokkur r sem geta hjlpa til vi a forast mistk:

Staldrau vi og hugau mlin ur en tekur mikilvgar kvaranir, veltu fyrir r mgulegum afleiingum eirra, bi fyrir alla sem a mlinu koma og samflagi, og ekki sst, fyrir ig. Reyndu a tta ig kostum og gllum slkra kvarana t fr eim gildum sem metur mest lfinu. Leitau einnig ra hj flki sem treystir.

Skoau reglulega eigin hug og tilfinningar, reyndu a tta ig fyrri kvrunum og hegun, hvort r hafi veri gar ea mistk, og ef finnur mistk, reyndu a tta ig hvaan au spruttu og hvort getir lagfrt ferli sem fylgdir til a valda eim.

egar hefur uppgtva eigin mistk, reyndu a nota au sem tkifri til a lra, frekar en a saka ig um eitthva sem hefir geta gert betur, ea sem verra er, saka ara um mistk sem framkvmdir, v lriru ekkert eim. Veltu fyrir r hva getur lrt og hvernig getur nota essa reynslu til a bta ig.

egar skoar fyrri verk n og ttar ig a gerir sfellt frri mistk, er um a gera a fagna v me einhverjum htti og gera a sem ig langar til, svo framarlega sem a er samhljmi vi a sem vilt.

Okkar eigin mistk geta veri verkfri sem stular a eigin vexti og roska. Mistk eru ekki endast, heldur hindranir veginum sem vi urfum a komast yfir. Me v a vera opin fyrirokkar eigin mistkum getum vi lrt hraar og haft betri hrif bi samflagi og okkur sjlf. Lfi er nm og nm er breytingar hfni okkar til a lifa lfinu betur. Bi skref sem stigin eru klaufalega og lka au sem eru stigin vel, skila okkur leiarenda, eina spurningin er hver a er sem kemur mark.

Mistkin geta annig frt okkur mikla gfu ef hugur okkar er lokaur, en me opnum huga gefa au okkur tkifri til a lra, bta vi sjlfsekkingu, visku og geta jafnvel leitt til djpstrar hamingju.


Bloggfrslur 3. febrar 2024

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband