Trúarbrögđ sem stofnanir: meira en bara trú

DALLˇE 2023-12-03 09.06.14 - A thoughtful cowboy in a mystical setting, representing the exploration of religions as institutions. The cowboy, symbolizing the inquisitive human sp

"Trúarbrögđ eru einstaklega félagsleg fyrirbćri. Trúarleg framsetning er sameiginleg framsetning sem tjáir sameiginlegan veruleika." (Durkheim. 1912. The Elementary Forms of Religious Life.”

Í gćr setti ég fram í spurningu ţá stađhćfingu ađ trúarbrögđ hafi veriđ stofnuđ af manneskjum. Ástćđa mín er einföld. Ég tel allar stofnanir hafa veriđ stofnađar og ađ öll trúarbrögđ séu stofnanir.

Stofnanir hafa skipulag og stöđur, gildi og starfsemi, samfélagsleg og menningarleg áhrif, menntun og miđlun, sögu og langtímastefnu, auk ţess ađ ţćr eru fćranlegar frá landi til lands og eiga viđ um ólík menningarsvćđi. Ţetta tel ég allt eiga viđ um trúarbrögđ.

Ţau eru kannski misjafnlega vel útfćrđ og traust. Sum eru međ markađvél á bakviđ sig eins og Coca Cola eđa Pepsi fyrirtćki, sem hafa dýpri samfélagslegri áhrif en margan grunar, en mörg ţeirra eru meira eins og alls konar Cola framleiđendur sem ná ekki mikilli landfestu um víđa veröld. Sterkustu trúarbrögđin eru eingyđis, en flest trúarbrögđ um víđa veröld eru fjölgyđis - ţađ er hćgt ađ velta fyrir sér af hverju ţađ er, hvort ţađ sé vegna ţess ađ sterkara sé ađ einbeita sér ađ einhverju einu í einu heldur en mörgu, er eitthvađ sem má velta fyrir sér. 

En já, trúarbrögđ eru stofnanir sem hafa veriđ stofnađar af manneskjum. Ţau innihalda starfsfólk og stjórnendur, alls konar ferla, ţjóna samfélaginu, mennta og deila og upplýsingum og reyna ađ breiđa sér út um allt. Hlutverk trúarbragđa er ađ vinna međ siđferđisvitund fólks, ţannig ađ ţađ hagi sér almennilega. Ţađ gengur misjafnlega vel, rétt eins og ađ sumir Cola drykkir eru hrćđilegir en ađrir ánetjandi og sívinsćlir.

Trúarbrögđ ţurfa fjármagn og byggingar til ađ eiga sér samanstađ, byggđ hafa veriđ fjöldinn allur af klaustrum, kirkjum, hofum, musterum og alls konar slíkum byggingum, sem reynst hafa afar góđ áminning um tilvist ţeirra. Kannski er ţađ ţess vegna sem reynt er ađ byggja ţessar byggingar háar og áberandi, og mađur veltir fyrir sér ef einhverjar ađrar byggingar verđa hćrri, til dćmis bankar eđa fyrirtćki, verđa slíkar stofnanir ţá áhrifameiri í samfélaginu? 

Já, trúarbrögđ eru stofnanir sem reyna ađ kenna ákveđiđ siđferđi í samfélaginu.

 


Bloggfćrslur 3. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband