Um fangelsi hugans

 Show a cowboy locked inside a prison of his own stubborn mind. Photorealism.

Vandamáliđ međ ţrjósku er ađ hún lokar úti nýjar hugmyndir og upplýsingar, sem virkar ţannig eins og manneskja sem hefur lent í fangelsi og ţarf ađ dúsa ţar, en ţrjósan er ennţá meiri harmleikur, ţví ţađ er manneskjan sjálf sem dćmir sig í fangelsi, stingur sér inn, er eigin fangavörđur og er vís til ađ gleyma lyklunum til dauđadags.

Ţađ er stundum talađ um ađ heimska sé ólćknandi sjúkdómur. Helsti eiginleiki heimsku er ţrjóska. Hugsanlega er ţrjóska einnig sjúkdómur, en varla ólćknandi, ţví viđ höfum í hendi okkar ađ geta lćrt nýja hluti, hlustađ á annađ fólk, međtekiđ nýjar upplýsingar, áttađ okkur á ađ heimurinn er kannski ekki nákvćmlega ţađ sem viđ höldum ađ hann sé, og ţannig leyft okkur ađ stćkka okkar eigin vitund um heiminn. 

Eftir ţví sem viđ skođum heiminn betur, förum lengra og leyfum okkur ađ upplifa hvernig hann er og getur veriđ, ţá sjáum viđ ađ hann er međ einhverjum hćtti öđruvísi en viđ ímynduđum okkur.


Bloggfćrslur 5. október 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband