Pixar leikstjóri "The Incredibles" og "Ratatouille" mun leikstýra Tom Cruise í Mission Impossible IV

 

brad-bird-mission-impossible_300

 

Skrítin frétt um Mission Impossible IV:

Sagt er að Brad Bird, leikstjóri "Monster" muni leikstýra myndinni. Þetta gæti varla verið fjær sannleikanum.

Brad Birt leikstýrði ekki "Monster", sem er þungt drama um konu sem er fjöldamorðingi. Charlize Theron fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd.

Brad Bird er einn af mínum uppáhalds leikstjórum, en bestu myndir hans eru teiknimyndirnar "The Iron Giant", "Ratatouille" og "The Incredibles".

 

EW.com


mbl.is Brad Bird leikstýrir fjórðu Mission: Impossible myndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband