Dóttir mín um lífið eftir dauðann

Dóttir mín sagði svolítið skemmtilegt í gær:

"Ég hef kenningu um hvað gerist þegar við deyjum. Það erum ekki við sem förum til himna, heldur aðeins það góða í okkur. Þess vegna er mikilvægt að við séum eins góð í þessu lífi og mögulegt er. Þá förum við vonandi sem heild til himna."


Bloggfærslur 15. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband