Heimsfrægar myndir af gosskýinu og ein úr gervihnetti

Þessi glæsilega mynd, þegar orðin heimsfræg, eftir Ólaf Eggertsson á Þorvaldseyri prýðir forsíður flestra helstu netmiðla heims:

 

Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu.  

Mynd: Aftenposten

 

Önnur flott mynd, tekin af Brynjari Gauta:

Mynd: The Seattle Times

 

Á myndinni fyrir neðan sést öskuskýið úr Eyjafjallajökli sem er að lama flugsamgöngur til og frá Evrópu læðast yfir Bretland.

Mynd: BBC News, fengin frá NEODAAS/University of Dundee/AP


Bloggfærslur 16. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband