Frí frá bloggi

Ćtla ađ taka mér frí frá bloggi.

Munum ađ sama hvađ hver segir, höldum áfram ađ hugsa sjálfstćtt og hvetja ađra til ţess sama.

Ţjóđaratkvćđagreiđsla um ICESAVE er ekki bull og vitleysa eins og sumir halda fram. Ţjóđaratkvćđagreiđslan er mikilvćg, ekki bara vegna ICESAVE, heldur til ađ opna ţjóđarviljanum farveg á tímum ţar sem fulltrúalýđveldi og valdhöfum virđist ekki lengur treystandi.

Ţađ eru breyttir tímar á Íslandi.

Ţjóđin ţarf ađ geta haft einhver áhrif á ţessar breytingar. Ţjóđaratkvćđagreiđslan er mikilvćg til ađ setja misvitrum stjórnmálamönnum viđmiđ um eigin takmarkanir. Ţau rök ađ ICESAVE máliđ henti ekki fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu er hćgt ađ hafa um öll mál sem ţing tekur fyrir.

Ríkisstjórnin í dag virđist jafn ráđvillt og sú síđasta. Megin ástćđa ţessarar ráđvillu tel ég felist í oftrú á eigin ágćti og ţekkingu, og skortur á auđmýkt og vilja til ađ bćta hlutina međ gagnrýnu hugarfari.

Slíkt verđur ekki lagfćrt á einum vettvangi, heldur ţarf öll ţjóđin ađ taka sig á, í öllum skúmaskotum og á hvađa starfsvettvangi sem er. Starfsmenn ţjóđarinnar sem stađnir eru ađ óheilindum og lygum ćttu ađ víkja úr stöđum sínum umsvifalaust og velja ćtti til stjórnar á lýđveldinu neyđarstjórn sem getur komiđ á réttlćti sem núverandi ríkisstjórn virđist engin tök hafa á, ţrátt fyrir hávćrar yfirlýsingar fyrir kosningar og ţegar mćtt er í fjölmiđlaviđtöl.

Verk segja meira en ţúsund orđ.

 

Allar mínar bloggfćrslur verđa óađgengilegar eftir miđnćtti í kvöld.


Bloggfćrslur 1. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband