Hver er konan? (Ekki sú sem ţú heldur)

Hún varđ forsćtisráđherra, fyrst kvenna í sínu landi, áriđ 2009. Hún hefur barist af miklum krafti ásamt fjármálaráđherra viđ ađ hreinsa spillingaröfl úr stjórnkerfinu. Fyrrum forsćtisráđherra og helstu samstarfsmenn hans hafa veriđ ákćrđir fyrir landráđ, og fyrir vikiđ reynir hann ađ ná aftur völdum međ öllum tiltćkum ráđum.

Töluverđur fjöldi auđmanna, spilltra embćttismanna og stjórnmálamanna hefur veriđ dćmdur í fangelsi fyrir svik og landráđ og sitja nú inni!

Almenningur í landi hennar er ţakklátur fyrir hugrekki hennar og ötula vinnu, ţrátt fyrir erfiđa kreppu. Hún hefur fengiđ líflátshótanir, en í stađ ţess ađ byrgja sig af, hefur hún fćkkađ lífvörđum og gengur frjáls um götur borgar sinnar, ţví hún hefur unniđ sér inn mikla virđingu fyrir verk sín, framkomu og heiđarleika.

Hver er konan?

Nei, ţetta er ekki Jóhanna Sigurđardóttir, fyrrum vonarstjarna og núverandi forsćtisráđherra Íslands, ţó ađ ţetta sé í hnotskurn ţađ sem almenningur vćnti frá henni, heldur Jadranka Kosor, forsćtisráđherra Króatíu.

Jadranka er alvöru ráđamađur, annađ en forsćtisráđherra Íslands, sem ađeins er stjórnmálamađur.

120px-Jadranka_Kosor_2009_crop


Bloggfćrslur 22. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband