Hvernig styðja Íslendingar Haiti í dag?

Heimurinn er stærri en bara Ísland, Bretland, Holland, Evrópa og ICESAVE málið.

Við erum orðin alltof sjálfhverf, og þurfum sjálfsagt að líta upp úr eigin koppi öðru hverju. Ekkert er hollara fyrir sálarlífið en að gefa af sér og koma þeim sem eru í neyð til aðstoðar.

Hvernig væri að styðja við bakið á þeirri þjóð öðruvísi en með skeyti?

Ekki eiga Íslendingar peninga, matvæli, mannskap eða aðrar nauðsynjar til að hjálpa Haitibúum?


mbl.is Gríðarlegt manntjón á Haítí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband