Hversdagshetjan Egill Helgason og hans kátu menn ofsóttir vegna baráttu gegn fjármálasvikum og spillingu?

 

egill_helgason_2sized

 

Egill Helgason hefur veriđ mest áberandi allra manna sem koma međ áhugaverđar og gagnlegar hugmyndir fyrir ţjóđina, sérstaklega í kjölfar Hrunsins. Ţađ er óskipt honum ađ ţakka ađ Eva Joly hefur tekiđ ađ sér ráđgjöf til íslensku ţjóđarinnar til ađ fletta ofan af glćpamönnunum á bakviđ mesta bankarán aldarinnar. Síđasta sunnudag fékk hann óţćgilegan gest frá Bandaríkjunum sem sýndi fram á siđleysi í gjaldţrotaskiptum. Nćsta sunnudag fćr hann síđan Michael Hudson í heimsókn, hagfrćđing sem er afar gagnrýninn á úrrćđaleysi nútímahagfrćđi og bent hefur á ađ 4000 ára kenningar frá Babylon virki betur en ţađ sem er uppi á tengingnum í dag.

Í ţessari frétt frá ţví í gćr er sagt frá kröfu Fjármálaeftirlitsins um ađ upplýsingar verđi fjarlćgđar af bloggi Egils, en Egill hefur veriđ duglegur ađ hvetja fólk til ađ leka upplýsingum sem geta komiđ rannsókn á spillingum og fjármálaglćpum ađ gagni.

 

zorro

 

Lesandi gćti spurt sig:

  1. Er Egill ađ hvetja lesendur sína til ađ fremja glćpi?
  2. Er Fjármálaeftirlitiđ ađ vernda spillingu međ kjafti og klóm?
  3. Er Egill fórnarlamb FME?
  4. Er FME fórnarlamb Egils?
  5. Getur veriđ ađ skrif og ţćttir Egils Helgasonar séu farnir ađ valda mönnum töluverđum óţćgindum?
  6. Er Egill Helgason sókratísk broddfluga?
  7. Hvađ er hlutverk Fjármálaeftirlitsins?
  8. Af hverju er FME á eftir Agli Helgasyni og blađamönnum á ţessum tímapunkti?
  9. Getur veriđ ađ FME ráđi einungis viđ smámál eins og leka vegna bankaleyndar, en ekki stórmál eins og fjármálasvik, ţar sem ţarf virkilega ađ eyđa púđri í ađ vinda ofan af sannleikanum? 
  10. Hvađa áhrif mun ţetta áreiti hafa á vinnuframlag Egils Helgasonar til framtíđar?

Og svo er ţađ stóra spurningin:

Er ţađ siđlegt en löglaust af Agli Helgasyni ađ birta upplýsingar sem eiga ađ vera huldar sjónum almennings vegna bankaleyndar?

 

flynn_robin_hood

 

Ef ég leita af fyrirmyndum sem endurspegla hegđun Egils, ţá koma upp myndir af Hróa Hetti og Zorro, gođsagnakenndum hetjum á krísusvćđum sem tóku frá hinum ríku og gáfu ţeim fátćku, og voru ofsóttir fyrir.

Kannski Egill ćtti ađ fá sér húfu međ fjöđur og svarta grímu, svona í tilefni dagsins?

Reyndar vćri ósanngjarnt af mér ađ minnast ekkert á ţađ ađ Mogginn hefur veriđ ađ standa sig vel og blađamenn hans orđiđ fyrir sams konar pílum Fjölmiđlaeftirlitsins.


Bloggfćrslur 3. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband