http://skraning.heimilin.is
Einnig biđjum viđ alla ađ safna eftir bestu getu félagsmönnum úr hópi vina og fjölskyldu. Áfram sendiđ ţennan póst en eftirfarandi er hlekkur á heimasíđu Hagsmunasamtaka heimilanna ţar sem fólk getur kynnt sér stefnumálin og kröfurnar. Ţćr eru í hnotskurn eftirfarandi:
- Lagabreytinga til ađ verja heimilin í núverandi efnahagsástandi, jafna áhćttu milli lánveitenda og lántakenda og veđ takmarkist viđ ţá eign sem sett er ađ veđi.
- Almennra leiđréttinga á íbúđalánum heimilanna, bćđi í íslenskri og erlendri mynt. Bent er á ađ lenging lána leysir ekki vandann heldur frestar honum og lengir ţví ađeins í hengingarólinni.
- Skilyrđislausrar stöđvunar fjárnáma og uppbođa á íbúđarhúsnćđi einstaklinga ţar til ofangreindar kröfur hafa veriđ uppfylltar.
Međ kveđju,
Hagsmunasamtök heimilanna