Er verđtryggingin 30 ára gamalt rugl? Gunnar Tómasson hagfrćđingur í Silfri Egils 1. febrúar 2009

Afar áhugavert viđtal viđ Gunnar Tómasson hagfrćđing ţar sem hann fjallar á afar gagnrýninn hátt um verđtryggingu og innbyggđan veikleika í hagkerfinu sem hann rekur aftur til 3. áratugar 20. aldar.

Ég vil hvetja lesendur mína sem áhyggjur hafa af stöđu heimila á Íslandi í dag ađ skrá sig í samtökin, og hvetja vini sína og félaga til ađ gera ţađ sama. Ţessi samtök eru byggđ á traustum grunni og berjast fyrir ţeim sem minnst mega sín: venjulegu fólki sem vill búa á Íslandi án ţess ađ lifa í ánauđ nćstu áratugina.

Ég klippti ţessi myndbönd úr Silfri Egils og setti inn á YouTube til ađ gera viđtaliđ ađgengilegra fyrir almenning, og stefni á ađ gera meira af ţessu í náinni framtíđ ţegar máliđ snýr ađ hagsmunum fyrir heimilin í landinu.

Skráđu ţig í Hagsmunasamtök heimilanna međ ţví ađ smella hér.

1. hluti af 3:

 

2. hluti af 3:

 

3. hluti af 3:

 
 
Heimildir: 
 
 

Bloggfćrslur 8. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband