Árás á heiðarleg og lýðræðisleg vinnubrögð?

Rök Ögmundar og Guðfríðar Lilju eru pottþétt. Þau krefjast lýðræðislegrar umræðu og samvinnu allra þingmanna til að taka á málunum, og gagnrýna harðlega að hlutir séu ákveðnir í klíku og þvingaðir í gegn, eins og tíðkaðist í fyrri ríkisstjórnum.

Ég sé ekki betur en að þau séu að gera hárrétt, fara ekki aðeins eftir eigin skoðunum um málefni, heldur einnig um vinnubrögð. Vinnubrögðin skipta engu minna máli en skoðanirnar þegar kemur að stjórnmálum.

Þetta er heiðursfólk.


mbl.is Var ekki heppilegur talsmaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband