Velur þú frekar það sem er skemmtilegt en venjulegt?

Skondið myndband um píanótröppur þar sem sýnt er fram á að skemmtigildið hefur áhrif á notkun einföldustu hluta, eins og stiga eða rúllustiga. Þetta vekur nokkrar spurningar.

  1. Höfum við meiri tilhneigingu til að kjósa stjórnmálamenn sem þykja skemmtilegir en venjulegir?
  2. Kjósum við að sama skapi frekar myndarlegt fólk en ófrítt?
  3. Væri heimurinn betri ef alltaf væri gaman?


Bloggfærslur 27. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband