Hancock (2008) *1/2

Ég reyni ađ hafa ţađ sem reglu ađ ef ég ćtla ađ gagnrýna eitthvađ eđa einhvern, ţá verđ ég ađ byrja á ađ ţví ađ segja eitthvađ jákvćtt og gott.

Sýnishornin fyrir Hancock eru flott.

Já. Ansi flott. Reyndar međal flottustu sýnishorna sem ég hef séđ fyrir bíómynd.

Kvikmyndin Hancock er ekki góđ. Ţađ er ekki nóg međ ađ leikstjórinn hafi tekiđ ţá ákvörđun ađ hrista myndavélina til í öllum tökum, ţannig ađ ţađ truflar áhorfandann, heldur er handritiđ samansuđa af grínmynd, drama, rómantískri ástarögu, ofurhetjumynd, og dogma mynd - sem reyndar býr yfir skemmtilegum möguleikum. Úrvinnslan er bara slök.

Will Smith er reyndar góđur í sínu hlutverki framan af og mér var fariđ ađ lítast ágćtlega á myndina eftir fyrstu fimmtán mínúturnar, en eftir ţađ lá leiđin niđur á viđ. 

Komiđ hafa út tvćr góđar ofurhetjumyndir í sumar: Iron Man og The Incredible Hulk.

Hancock kemst ekki nálćgt ţeim. Ef hćgt er ađ líkja henni viđ einhverja ofurhetjumynd vćri ţađ helst Spider-Man 3, nema hvađ Hancock er ekki jafnvel gerđ tćknilega, og er jafnvel enn vćmnari og leiđinlegri.

Einhverjir sćtta sig kannski viđ ađ horfa á ţetta í bíó, og sumum finnst ţetta kannski skemmtun, en ekki mér. Ég var hálf vandrćđalegur eftir sýninguna og sagđi viđ vin minn á leiđinni út: 

"Ég verđ ađ viđurkenna, ég fékk meira út úr Pathfinder í fyrra, ţó ađ sú mynd hafi veriđ hörmung."

Hann kinkađi brosandi kolli.

En fulla gagnrýni mína á Hancock má finna međ ţví ađ smella hérna, á ensku.


Bloggfćrslur 3. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband