Hvernig stendur á ţví ađ ţegar heimsmarkađsverđ á olíu lćkkar, krónan styrkist og hlutabréf erlendis hćkka, berast engar fréttar af lćkkandi bensínverđi á Íslandi?

Getum viđ sett ţetta í samhengi, vinsamlegast?

Mbl: 29.7.2008, kl. 16:24: Gengi krónunnar styrktist um 3,64%

Gengisvísitala krónunnar opnađi í 166,40 stigum og lauk daginn í 160,35 stigum. Gengi evru var 124,86 krónur, gengi bandaríkja dals 80,19 krónur og gengi punds 158,73 krónur í lok dags.


Mbl: 29.7.2008, kl. 21:11: Miklar hćkkanir (hlutabréfa) vestanhafs

Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hćkkuđu allar í dag. Međal ástćđna fyrir hćkkununum má nefna ađ heimsmarkađsverđ á hráolíu lćkkađi töluvert auk ţess sem stálrisinn US Steel skilađi uppgjöri sem var vel yfir vćntingum.

Dow Jones-iđnađarvísitalan hćkkađi um 2,39% í dag, samsetta Nasdaq-vísitalan um 2,45% og S&P 500-vísitalan hćkkađi um 2,34%.

Gengi bréfa deCODE lćkkađi um 4,97% og er skráđ 1,53  dalir.



Mbl: 29.7.2008, kl. 21:18: Olíuverđ heldur áfram ađ lćkka

Heimsmarkađsverđ á hráolíu lćkkar enn og hefur ţađ ađ sögn Bloomberg ekki veriđ lćgra í 12 vikur en nú. Dćgurverđ á fati af hráolíu á markađi í New York kostar nú 122,19 dali sem er 2,04% lćkkun frá ţví í gćr. Framvirkur samningur á sama markađi kostar 121,69 dali, 2,44% lćkkun.

Gengi Bandaríkjadals hefur styrkst gagnvart öđrum miđlum og sjást merki ţess á olíuverđinu en auk ţess hefur eftirspurn eftir olíu dregist saman í Bandaríkjunum, einmitt vegna hins háa verđs. Olíuverđ er mjög nćmt fyrir frambođi og eftirspurn í Bandaríkjunum.

Dćgurverđ á fati af hráolíu af Brent-svćđinu í Norđursjó kostar 121,95 dali og lćkkađi ţađ um 2,47%.

 

Klukkan er orđin 22:39, og ekki hafa enn borist fréttir af lćkkandi bensínverđi hérna heima. Hvađa olíufélag verđur í broddi fylkingar?

Útskýringar óskast.

 

 

Mynd:  1 Sky

 


mbl.is Olíuverđ heldur áfram ađ lćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband