Hversu langt ertu til í að ganga til að leiðrétta mistök?

Þú uppgötvar að dásamlega eins árs gamla barnið þitt er ekki þitt eigið, heldur var börnum óvart víxlað á fæðingardeildinni. Mundir þú vilja skipta barninu fyrir þitt rétta barn til að leiðrétta mistökin?

 

Mynd: IMC Bintaro


Bloggfærslur 12. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband