Ef lyf hefði verið þróað sem læknar gigtveiki hjá 1% þeirra sem taka það inn, ætti að setja lyfið á markað?

Það er ekki 100% öruggt að lyfið sé skaðlaust öðrum sem taka það. Til dæmis gæti það valdið þunglyndi.

Umræður óskast. (Ath. þetta er dæmi, en ekki raunverulegt tilfelli)


Bloggfærslur 11. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband