Hvađ er ađ frétta frá landi hinna frjálsu?

coca-bearStúlka sem sat viđ hliđ mér í flugvélinni sagđi mér ađ hún vćri ađ fara til Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Ţá fór ég ađ velta fyrir mér hversu oft ég hef heimsótt land hinna "frjálsu". Ljóst er ađ ţessi tala er komin eitthvađ yfir annan tug.

Ţađ er alltaf áhugavert ađ kíkja á fréttirnar í sjónvarpi hótelherbergisins.

Tvćr ađalfréttir hafa veriđ stöđugt í gangi:

1) Obama er sigurvegari og líklegt ađ Hillary verđi honum ekki viđ hliđ sem varaforseti, ţar sem ađ hún og Bill hennar passa einfaldlega ekki í hópinn hans.

2) Stöđugir skýstrókar eru á hreyfingu yfir miđríkjum Bandaríkjanna og fólk varađ viđ ađ vera of mikiđ á ferli. Ţađ er búiđ ađ rigna töluvert hérna.

Ţađ hefur ekkert veriđ minnst á íslenska ísbjarnardrápiđ, enda Bandaríkjamenn vanir vandamálum tengdum böngsum sem birtast hér og ţar um Bandaríkin og róta í ruslatunnum, ásamt ţví ađ geta skađađ fólk. Eđa kannski er bara of langt liđiđ síđan ísbjörninn fagri var felldur.

Bear_Drink_A_Coca_Colla

Á morgun hef ég dag til ađ flakka um Minneapolis og er bara búin ađ taka eina ákvörđun um morgundaginn: ég ćtla ekki ađ fara í Mall of America.

Kannski mađur skelli sér á vísindasafn Minneapolis, eđa dýragarđinn. Ţađ er örugglega hćgt ađ gera ýmislegt skemmtilegt hérna annađ en ađ horfa á sjónvarpiđ og blogga.


Bloggfćrslur 7. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband