Gætir þú hugsað þér að flytja erlendis fyrir ástina?


Hugsaðu þér að þú elskir manneskju sem er ekki sömu þjóðar og þú. Værir þú til í að flytja erlendis til að vera með viðkomandi til frambúðar þó að það gæti þýtt að þú komir lítið til með að hitta eigin fjölskyldu og vini í framtíðinni, læra nýtt tungumál og lifa í annarri menningu en þú hefur vanist?

Hverju gætir þú fórnað fyrir ástina?

 

Mynd: Gallery Mode Fine Art


Bloggfærslur 21. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband