Getur veriđ ađ vörubílstjórar noti trukka en ríkiđ löggur á međan hinn sanni sökudólgur glottir í kampinn?
24.4.2008 | 19:03
Undanfariđ hafa atvinnubílstjórar veriđ sífellt hávćrari á götum borgarinnar. Ţeir ţeyta bílflautur, hćgja á umferđ og jafnvel loka fyrir henni. Lögreglunni er skylt ađ halda uppi lögum og reglu, og ţar á međal í umferđinni. Lögreglumenn hafa ţurft ađ grípa til örţrifaráđa gegn atvinnubílstjórunum, sem skiljanlega átta sig ekki fullkomlega á hvers vegna ríkiđ er svona vont viđ ţá. Ríkiđ virđist ekki heldur skilja af hverju bílstjórarnir eru svona vondir.
Mig grunar ađ lausnin í ţessu máli felist ţví miđur ekki í hugrökkum mótmćlum atvinnubílstjóra, ţar sem ađ mig grunar ađ ţeir séu ađ mótmćla einhverjum sem er ekki ríkiđ. Reynum ađ setja ţetta í samhengi.
Fyrir páska áttu sér stađ óeđlilegar hrćringar á bankamarkađi sem virđast fara ađ mestu órannsakađar, ţrátt fyrir ađ Seđlabankastjóri hafi einn daginn fullyrt ađ innlendir ađilar vćru sekir ađ ţessu og síđan nćsta dag ađ sökudólgarnir vćru erlendir ađilar. Rannsóknir komast ekki á flug og ţá helst vegna ţess ađ hvítflibbadeild ríkissaksóknara hefur hvorki nógu mikil mannaforráđ né fjárráđ til ađ ráđa viđ ofurglćpi á fjármálamarkađi.
Afleiđingin var hörđ gengisfelling - sem urđu til ţess ađ erlend lán hćkkuđu mikiđ, hćkkun stýrivaxta - sem orsakar hćrri verđbólgu og ţar međ mikla hćkkun á húsnćđislánum og síđan almennar verđhćkkanir - međal annars óvenju háar hćkkanir á bensíni og díselolíu. Allt ţetta lendir verst á ţeim sem eiga minnst og skulda mest. Ţađ er ekki ólíklegt ađ margir atvinnubílstjórar séu í ţessum hópi.
Ég get ímyndađ mér ađ ţessar hćkkanir hafa sérstaklega mikil áhrif á atvinnubílstjóra sem geta ađeins samiđ um sín laun á ákveđnum fresti, og ef ţađ er rétt sem ég hef lesiđ, ađ aukinn rekstrarkostnađur ţýđir lćgri laun fyrir bílstjórana, ţá skil ég heift ţeirra vel.
Ríkisstjórnin hefur ekki beinlínis valdiđ ţessu ástandi, en virđist hafa stađiđ óvirk hjá og komiđ ţeim skilabođum til fólksins í landinu ađ ekki verđi komiđ til móts viđ fólkiđ í landinu, nema eftir vel úthugsađar áćtlanir og pćlingar frćđimanna, sem skila nefndaráliti sem menn eins og fjármálaráđherra sem ţekktur er fyrir ađ fara ekki eftir nefndarálitum (ađ minnsta kosti í starfsráđningum), - en á međan ţessi óvirkni stendur sem hćst, er fólk ađ missa trú á ríkisstjórninni og ţađ sakađ um ađ hlusta ekki á fólkiđ og einblína á hagsmuni fárra en valdamikilla hópa. Sem er, tel ég, réttmćt gagnrýni.
En ţannig starfa flestar ríkisstjórnir og stjórnmálamenn. Ţetta ćtti ekki ađ koma neinum á óvart. Sekt ríkisins felst í ţví ađ standa ţögult og óvirkt hjá og horfa upp á óréttlćti gerast án ţess ađ skipta sér af. Viđ ćtlumst til ţess ađ ríkiđ gera eitthvađ í málunum, en ţađ eina sem mér sýnist ríkiđ geta gert í ţessum málum er ađ hugtreysta og styđja viđ fólkiđ, - en ekki einu sinni ţađ er gert. Greyiđ bílstjórarnir eru barđir til hlýđni í stađ ţess ađ lofađ sé í ţađ minnsta ađ taka á málunum eftir bestu getu.
Nú sýnist mér bílstjórar og ríkiđ vera í ţráskák, ţar sem báđir ađilar pirra hinn stöđugt meira. Atvinnubílstjórar pirra ríkiđ međ ađgerđum sínum, en ríkiđ pirrar bílstjóra međ ađgerđarleysi sínu.
En hugsum ađeins um ţetta. Stjórnvöld eru ađeins viđ völd tímabundiđ. Atvinnubílstjórar eru ađ berjast fyrir lifibrauđi sínu og vilja hugsanlega vera atvinnubílstjórar alla ćvi og lifa viđ mannsćmandi kjör. En bílstjórarnir átta sig ekki alveg á hlutverki ríkisins, sem er ekkert annađ en skuggi af raunverulegum valdhöfum landsins.
Af hverju bílstjórarnir reyna ekki ađ komast ađ ţví hverjir hinir raunverulegu valdhafar eru, er skiljanlegt. Flestir mótmćlendur um heim allan gera sams konar mistök, ţeir rífast og kvarta gegn valdi sem er fćranlegt og verđur ekki lengur til eftir nokkur ár, í stađ ţess ađ ráđast ađ rót vandans, valdhöfunum sem ríkja sama hver stjórnar ríkisstjórninni og setur landslög.
Ţađ er ljóst ađ ríkiđ er ekki lengur viđ völd í landinu. Einhver annar stýrir ţjóđarhrađbátnum. Ţetta er nokkuđ sem gerst hefur víđa um heim í mannkynssögunni, ađ fyrirtćki, einstaklingar og fjármálastofnanir og jafnvel glćpagengi, hafa náđ völdum í landinu og trođiđ einstaklinga í svađiđ međ skeytingarleysi og fjárkúgunum sem enginn skilur. Ţetta veldur óróleika í ţjóđfélaginu.
Byltingar áttu sér stađ víđa um heim á 18. og 19. öld, gegn einmitt ţví ađ einrćđi nćđi fótfestu og lýđrćđiđ hefđi meiri völd en ţeir sem gćta fyrst og fremst eiginhagsmuna. Ţađ er hćgt ađ rökstyđja ţađ ađ slík óánćgja og óréttlćti sé rótin ađ baki kommúnisma - ţegar efnis- og einstaklingshyggjan er orđin svo öfgakennd ađ hún verđur ekki stöđvuđ án hallarbyltingar og margra áratuga fórna á mannslífum og mannréttindum. Mađur ţarf ekki ađ ferđast mikiđ um heiminn til ađ kynnast ţessum málum af eigin raun.
Ég sting ekki upp á neinum ađgerđum. Ég er einfaldlega ađ velta ţessum hlutum fyrir mér. Ţetta er einfaldlega ţađ sem ég sé. Sé ţetta einhver tálsýn verđ ég ţakklátur ţeim sem leiđrétta mig og sýna mér hvernig málin eru í raun og veru. Ég er samt ansi hrćddur um ađ ég sé nálćgt sannri sýn á málinu.
Ađ stoppa trukk:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)