Hvor röddin er réttmætari: hin siðfágaða, fræðilega, hugljúfa og friðsama, eða reiðiöskrin, pönkið, rokkið og ofbeldið?

Þessi spurning vaknaði þegar ég gluggaði í þetta klassíska myndband og velti fyrir mér atburðum og gagnrýni dagsins tengdum mótmælum sem virðast vera að færast sífellt nær handalögmálum og ofbeldi, og sífellt fjær málstaðnum...

Það er sjálfsagt einhver millivegur þarna.

 


Bloggfærslur 9. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband