Chavez gegn frjálshyggju

chavez

Chavez ţyrfti ađ kíkja á bíómyndir eins og "The Last King of Scotland" og "Der Untergang" til ađ sjá hversu flókiđ ţađ getur veriđ ađ vera einrćđisherra. Samt telur hann sig vera ađ gera rétt; ađ ţetta sé eina leiđin til ađ komast út úr samfélagi gegnsýrđu af auđ- og frjálshyggju, sem er heldur ekki góđur kostur. Vonandi hafnar ţingiđ ţessari tillögu frá honum, en samt skil ég ađ hann meinar vel.

Vandinn er ađ frjálshyggjan leggur minni áherslu á mikilvćga ţćtti eins og menntun, listir og almenn manngildi; en stefnir frekar á ađ búa til ađstćđur ţar sem fólk getur hagnast sem mest.

Eftir situr samt spurningin: hvađ er hćgt ađ gera viđ ţeirri andlegu fátćkt sem auđvaldshyggjan bođar, annađ en ađ gera algjöra uppreisn gegn ríkjandi stefnu? 

chavez2

Er lausnin sú ađ búa til enn stćrra vandamál svo ađ ţau fyrri gleymist; ađ skapa slíkt hörmungarástand og ţjáningar ađ fólk fari ađ meta meira ţađ ađ komast hreinlega lífs af en spá í hvert auđurinn fer?

Einrćđi getur skerpt sýnina á ákveđin gildi í skamman tíma; en til lengri tíma litiđ skerđist réttur ţegnanna ţegar örfáir verđa hafnir yfir lög og reglu; og börn ţeirra alast upp viđ ţađ sama og vilja verđa kóngar og drottningar. Slíkt getur gengiđ upp í áratugi, jafnvel aldir; en fórnarkostnađurinn er frelsi ţegnanna. 


mbl.is Chavez bođar stjórnarskrárbreytingar sjálfum sér í hag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband