10 bestu ofurhetjumyndirnar: 7. sćti: Darkman (1990)

 398px-Darkman

Vísindamanninum Peyton Westlake (Liam Neeson) hefur tekist ađ ţróa gervihúđ sem notuđ getur veriđ til lýtalćkninga. Formúlan er ţó ekki fullkomin, ţar sem ađ eftir 99 mínútur bráđnar húđin og verđur ađ engu. Kvöldiđ sem hann finnur ástćđuna fyrir ţessum galla brjótast glćpamenn inn í rannsóknarstofuna til ađ ná skjölum sem kćrasta hans, lögfrćđingurinn Julie Hastings (Frances McDormand) skildi eftir, en ţau geta sannađ sekt mafíuforingjans Larry Drake (Robert G. Durant).

Glćpamennirnir misţyrma Westlake og sprengja rannsóknarstofu hans í loft upp. Ţađ sem ţeir vita ekki er ađ hann lifir sprenginguna af, en öll hans húđ hefur brunniđ. Til ađ lina sársauka hans klippa lćknar á ţćr taugar sem bera sársaukabođ upp í heila. 

Eftir ađgerđina getur Westlake ađeins hugsađ um tvennt, kćrustuna sína og ađ ná fram hefndum. Ţessi rólyndismađur hefur misst alla stjórn á eigin tilfinningum og er skapbráđari en nokkurn tíma fyrr. Hann notar tćknina sem hann hefur ţróađ til ađ búa til húđ og andlit handa sjálfum sér, og uppgötvar ađ hann getur í raun sett á sig hvađa andlit sem honum dettur í hug og veriđ međ ţađ í 99 mínútur áđur en ţađ bráđnar af. Hann notar ţessa tćkni óspart til ađ hrella bófana.

Westlake er orđinn ađ Myrkramanninum og tekst á viđ tvö erfiđ verkefni; ađ gera út af viđ skúrkana og viđhalda sjálfum sér sem heilsteyptri manneskju, ţó svo ađ húđ hans sé alltaf ađ detta í sundur.

Sam Raimi leikstýrđi Darkman, heilum áratug áđur en hann tókst á viđ Spider-Man.

 


Bloggfćrslur 9. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband