Í gamladaga: The Amazing Spider-Man í Stjörnubíó

Ég ákvađ ađ svara Kalla sem spurđi um gömlu Spider-Man myndirnar í grein sinni Hvađ varđ um gömlu Spiderman myndirnar? Eftir frekar stutta leit komst ég ađ ţví og mér ađ óvörum var búiđ ađ framleiđa mun meira af ţessu efni en mig grunađi. Annars langar mig ađ benda á ađ teiknimyndasögurnar sem tengjast borgarastyrjöld ofurhetjanna hjá Marvel er sérstaklega skemmtileg lesning. Hćgt er ađ sjá mynd af kápu sem tengist ţessari stóru sögu, sem byggir á ţeirri forsendu ađ skrásetja skuli alla sem hafa ofurkrafta til ađ stjórnvöld geti nýtt sér ţessa krafta viđ verkefni sín. Helmingur ofurhetjanna styđur frumvarpiđ og fćr ţađ verkefni ađ handsama ţá sem eru á móti. Viđ ţađ brýst út ofbeldisalda milli ofurhetjanna, og allt í einu eru góđu gaurarnir flokkađir sem vondir ađeins vegna ţess ađ ţeir vilja halda nafni sínu leyndu.

AmazingSpiderMan01

Myndin sem sýnd var í Stjörnubíó var ein af ţremur sjónvarpsmyndum um Spider-Man. Ađalhlutverkiđ lék Nicholas Hammond, en nánari upplýsingar um fyrstu myndina geturđu fundiđ hér á IMDB

 Myndirnar um Spider-Man voru eftirtaldar:

The Amazing Spider-Man (1977) (TV)

Spider-Man Strikes Back (1978) (TV)

Spider-Man: The Dragon's Challenge (1979) (TV)

AmazingSpiderMan04

Og svo voru framleiddir 13 ţćttir, en Stan Lee var mjög á móti ţví hvernig fariđ var međ sköpun hans í ţessum ţáttum. Samt er ég viss um ađ ţetta hljóti ađ hafa ákveđiđ skemmtigildi fyrir algjöra bíónörda. :)



"The Amazing Spider-Man" (13 episodes)
... aka Spiderman
  1. The Deadly Dust: Part 1 (5 April 1978) 
  2. The Deadly Dust: Part 2 (12 April 1978) 
  3. The Curse of Rava (19 April 1978) 
  4. Night of the Clones (26 April 1978) 
  5. Escort to Danger (3 May 1978) 
  6. The Captive Tower (5 September 1978) 
  7. A Matter of State (12 September 1978)  
  8. The Con Caper (25 November 1978) 
  9. The Kirkwood Haunting (30 December 1978) 
  10. Photo Finish (7 February 1979) 
  11. Wolfpack (21 February 1979)
  12. The Chinese Web: Part 2 (6 July 1979) 
  13. The Chinese Web: Part 1 (6 July 1979)
AmazingSpiderMan06

mbl.is Köngulóarmađurinn enn á toppnum vestanhafs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

20 bestu bíólögin: 20. sćti, Old Time Rock and Roll - Risky Business (1983)

Ég hef gaman af ađ búa til lista. Ţađ voru engar vísindalegar ađferđir notađar af minni hálfu viđ ađ búa hann til. Aftur á móti studdist ég viđ AFI listann um 100 bestu lögin úr Hollywood kvikmyndum og valdi mér ţau 20 sem mér finnst skemmtilegust. Svo leitađi ég ađ ţeim á YouTube og ćtla ađ láta myndband fylgja međ öllum fćrslunum. Oftast gefa lögin viđkomandi kvikmynd aukiđ gildi, og stundum er jafnvel munađ eftir kvikmyndinni fyrir ţađ eitt ađ viđkomandi lag var í henni.

Jćja, látum ţetta flakka. Ég stefni á ađ klára ţetta á 20 dögum. Eitt lag á dag, ţar til kemur ađ númer eitt. Gaman vćri ađ fá athugasemdir um valiđ og uppástungur sem mér hefur ekki dottiđ í hug ađ setja ţarna inn.

Svona listi hefur takmarkađ gildi, ađallega skemmtigildi fyrir ţann sem býr hann til, og bara gaman ef fleiri geta notiđ hans. 

20. sćti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983

Tom Cruise leikur ungling sem er alveg ađ fara yfirum í hormónadeildinni.

 Góđa skemmtun!


Bloggfćrslur 13. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband