Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (2008): veggspjald og myndir

VEGGSPJALD 


 

Vel heppnað veggspjald.

 

LJÓSMYNDIR 

Harrison Ford í sæmilegu formi þrátt fyrir að vera nýorðinn 65 ára gamall.

 

Shia LaBeouf, heitasta ungstirnið í Hollywood og Harrison Ford.

 

Karen Allen lítur út fyrir að vera tvítug, enda ekki nema 56 ára gömul, sem er ekkert fyrir Hollywoodstjörnur. Spielberg troðar puttanum í eyrað af gömlum vana.

 

Shia LaBeouf, Steven Spielberg, Ray Winstone (snilldarleikari), Karen Allen og Harrison Ford.

 

MYNDBÖND 

Ónefndur aðdáandi gerði þetta flotta myndband fyrir Indiana Jones 4. Einu mistökin eru í titli myndarinnar sem birtist í lokin, sem mér finnst reyndar flottari en sá sem varð á endanum fyrir valinu:

Hvað gerist þegar eitt besta atriði kvikmyndasögunnar úr Raiders of the Lost Ark, með þeim Harrison Ford of Alfred Molina í aðalhlutverkum, fær smá undirspil frá Ennio Morricone? Sjáðu það hér fyrir neðan:


Bloggfærslur 2. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband